Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.12.2012, Qupperneq 25

Víkurfréttir - 06.12.2012, Qupperneq 25
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 6. desember 2012 25 Bækur, tónlist og svo margt fleira Metsölulisti Eymundsson 1. Yfir níuhundruð nýjir íslenskir titlar. Hnattlíkön og atlasar. Íslensk tónlist. Crayola fatahönnunarsett. Spennandi verkfærasett. Vinsælar sjónvarpsþáttaraðir. Barnabækur í miklu úrvali, fyrir alla aldurshópa. Vandaðar skákvörur. kr. 3.499 kr. 2.999 kr. 2.799 kr. 7.899 kr. 8.499 Tilboð kr. 4.999 Áður kr. 5.599 Tilboð kr. 3.199 Áður kr. 3.999 MIKIÐ ÚRVAL AF VÖNDUÐUM ÚRUM Á Suðurnesjum er þörf sam-kvæmt landsmeðaltali fyrir 55 hjúkrunarrými til viðbótar þeim sem nú eru til staðar og þá vantar einnig 30 dvalarrými, en ekkert dvalarrými er til staðar á Suðurnesjum. Ríkisendurskoðun hefur skilað skýrslu til Alþingis um rekstur og starfsemi dvalarheimila aldraðra á árunum 2006 til 2011. Í dag eru 114 hjúkrunarrými á Suðurnesjum sem heyra undir Dvalarheimili aldraðra Suður- nesjum og Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Samkvæmt landsmeðaltalinu vantar 55 hjúkrunarrými og 30 dvalarrými. Sé miðað við dag- gjöld frá ríkinu þá myndu fylgja þessum viðbótarrýmum um 500 til 600 milljónir króna tekjur á ári frá ríkissjóði og jafnframt skapast 60- 70 ný störf við öldrunarþjónustu. Engin dvalarrými eru á Suður- nejsum og í dag eru 25 ný hjúkrunarrými sem fást við upp- byggingu hjúkrunarheimilis á Nesvöllum. Enn mun þá vanta 30 dvalarrými og 30 hjúkrunarrými til að halda í við meðaltalið á landinu, samkvæmt skýrslu Ríkisendur- skoðunar. Reykjanesbær hefur sótt eftir að fá að bæta við hæð á hjúkrunarheim- ilinu, sem gæti þýtt 20 viðbótar hjúkrunarrými. Þá væru Suður- nes farin að nálgast meðaltalið en langt í land með að ná fjölda dvalarrýma. Vantar 85 hjúkrunar- og dvalarrými á Suðurnesjum Stóra jólablaðið er í næstu viku. Verið tímanlega með efni og auglýsingar!

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.