Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.12.2012, Side 26

Víkurfréttir - 06.12.2012, Side 26
fimmtudagurinn 6. desember 2012 • VÍKURFRÉTTIR26 sjónvarp Jólalukka Víkurfrétta stendur til jóla eða á meðan birgðir endast. Þegar verslað er fyrir 5.000 kr. eða meira færðu afhentan skafmiða og sérð um leið hvort vinningur er á miðanum. Þú getur nálgast vinninginn samstundis hjá viðkomandi verslun eða þjónustuaðila. Þeir sem ekki hljóta vinninga í jólalukkunni geta sett nafn sitt á bakhlið miðans og skilað honum í kassa í Kaskó eða Nettó. Dregið verður úr skiluðum miðum þrisvar sinnum, 8., 15. des. og á Þorláksmessu. Vinningar í úrdrætti eru m.a. kr. 100.000,- matarúttekt, Evrópuferðir og fleiri veglegir vinningar. ÞAÐ GETUR FYLGT ÞVÍ MIKIL LUKKA AÐ GERA JÓLAINNKAUPIN Á SUÐURNESJUM OPIÐ Í FLESTUM VERSLUNUM Í REYKJANESBÆ TIL KL. 18:00 LAUGARDAG 12 Evrópuferðir með Icelandair 8 matarúttektir að upphæð 15.000 kr. í Nettó eða Kaskó og stærsti vinningurinn er 100.000 kr. matarúttekt í Nettó Njarðvík 3 Evrópuferðir og 100 þús. kr. matarkarfa frá Nettó ásamt fleiri veglegum vinningum í úrdráttum! Munið að skila miðum með engum vinningi í Kaskó/Nettó til að eiga möguleika á flottum vinningum í úrdrætti 8., 15. og 23. desember. 5200 vinningar! 2012 Skafmiðaleikur Vík urfrétta og verslana á Suðurnesjum SKAFÐU OG ÞÚ VEI ST STRAX HVORT ÞÚ HEFUR U NNIÐ! Gleðilega hátíð! 2012 Skafmiðaleikur Vík urfrétta og verslana á Suðurnesjum SKAFÐU OG ÞÚ VEI ST STRAX HVORT ÞÚ HEFUR U NNIÐ! Gleðilega hátíð! 2012 Skafmiðaleikur Vík urfrétta og verslana á Suðurnesjum SKAFÐU OG ÞÚ VEI ST STRAX HVORT ÞÚ HEFUR U NNIÐ! Gleðilega hátíð! 2012 Skafmiðaleikur Vík urfrétta og verslana á Suðurnesjum SKAFÐU OG ÞÚ VEI ST STRAX HVORT ÞÚ HEFUR U NNIÐ! Gleðilega hátíð! Skafmiðaleikur Víkurfrétta og verslana á Suðurnesjum Munið að skila Jóla lukku-miðum sem eru ekki með vi nning í kassa í Nettó eða Kaskó Fyrsti úrdráttur á laugardag! Miðvikudagskvöld, þann 12. desember klukkan 20:00, verður konumessa haldin í Kefla- víkurkirkju til heiðurs Maríu Mey og er yfirskrift messunnar fyrirgefning, kærleikur og lækn- ing. Allar konur eru hjartanlega velkomnar að sameinast í fallegri kirkjustund þetta kvöld þar sem við minn- umst Maríu, konunnar sem ól af sér soninn helga, Jesú Krist. Þetta kvöld viljum við einnig heiðra minningu allra kvenna frá örófi alda. Við viljum þakka þeim fyrir allt sem þær hafa komið til leiðar fyrir kynsystur sínar og aðra íbúa jarðarinnar. Við viljum heiðra þær sem hafa þjáðst, glaðst, fætt af sér börn eða engin börn, verið til staðar fyrir aðra, tekið inn á sig fyrir aðra, verið viðkvæmar, verið sterkar, verið tryggar sama hvað, gert sitt besta til að allt fari vel, misstigið sig og gert mistök, verið niðurlægðar, upphafðar, lagðar í einelti, verið fíklar, verið heilsuhraustar, elskað, ekki getað elskað, fyrirgefið, ekki getað fyrir- gefið, þráð lausn og lækningu, andans lækningu og líkamlega. Þetta verður falleg stund í Kefla- víkurkirkju á heilögum nótum þar sem Móður Jarðar er minnst ásamt Móðurinni miklu, Maríu Mey, með lofsöng og bæn. Fjallað verður um það sem vitað er um Maríu þegar hún var lítil, þegar hún var valin sem Móðirin mikla, þegar sonur hennar Jesús fæddist, þegar hann lifði og þegar hann dó, hvernig hún stóð til hliðar, var alltaf með en var samt í skugganum. Það verður falleg tónlist, einsöngur og kórsöngur. Við munum biðja bænir til Maríu en það verður einnig þögul hugleiðslustund þar sem allar konur geta beðið um lausn inn í eigið líf og fyrirgefið öðrum, fortíð sinni og sjálfri sér, svo þær geti haldið áfram, verið hugrakkar, glaðar og opnað fyrir betra líf. Komum saman kæru kon- ur! Fyllum Keflavíkurkirkju og leyfum lifandi jólaanda að streyma inn í hjörtu okkar allra. Biðjum fyrir íbúum Jarðarinnar, fjöl- skyldum okkar, landi okkar og þjóð! Allar konur eru hjartanlega velkomnar í fallega kirkjustund 12. desember klukkan 20:00. Geðveik jól er jólalagakeppni 15 fyrirtækja til styrktar Geðhjálpar. Bláa Lónið er eitt þessara fimmtán fyrirtækja og er því nokkurs konar fulltrúi Suður- nesja í keppninni. Þann 5.desember voru öll lögin frumflutt í beinni útsendingu á Skjá einum í opinni dagskrá. Að því loknu mun kosning fara fram til 19.desember á www.gedveikjol.is. Jón Gnarr er kosningastjóri verk- efnisins í gervi jólasveinsins „Geð- góður”. Allir starfsmenn Bláa Lóns- ins tóku þátt í undirbúningi og gerð tónlistarmyndbandsins, sem frum- sýnt var í gær. Myndbandið má sjá í dag á vef Víkurfrétta, vf.is, en það er virkilega gott. Lesendur Víkurf- rétta ættu því að fara inn á www. gedveikjol.is og veita myndbandi Bláa Lónsins brautargengi. - allir starfsmenn tóku þátt í gerð tónlistarmyndbands B l á a ló n i ð í G e ðv e i ku m j ó lu m maríumessa - konumessa í minningu móður Jesú Næstu sýningar 3. sýning föstudaginn 7. desember kl.20.00 4. sýning laugardaginn 8.desember kl.14.00 5. sýning sunnudaginn 9. desember kl. 14.00 Miðasala opnuð klukkutíma fyrir sýningar. Miðapantanir í síma 4212540 Eftir: Jón Bjarna Ísaksson & Arnór Sindra Sölvason Haust 2012 eða hvað ? MEnnInG

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.