Gerðir kirkjuþings - 01.01.1968, Side 13

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1968, Side 13
6. Kirkjuþing 5. mál Tillaga til Þingsályktunar» Flm. sr. Þorbergur Kristjánsson. Kirkjuþing ályktar að beina þeirri áskorun til kirkjumálaráðherr að hann beiti sér fyrir því, að þéttbýlisprestar eigi rétt til embættisbústaða hér eftir sem hingað til. Vísað til löggjafarnefndar, er mælti með till. óbreyttri. Var hún samþykkt samhljóða.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.