Gerðir kirkjuþings - 01.01.1968, Page 13

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1968, Page 13
6. Kirkjuþing 5. mál Tillaga til Þingsályktunar» Flm. sr. Þorbergur Kristjánsson. Kirkjuþing ályktar að beina þeirri áskorun til kirkjumálaráðherr að hann beiti sér fyrir því, að þéttbýlisprestar eigi rétt til embættisbústaða hér eftir sem hingað til. Vísað til löggjafarnefndar, er mælti með till. óbreyttri. Var hún samþykkt samhljóða.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.