Gerðir kirkjuþings - 01.01.1968, Blaðsíða 13

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1968, Blaðsíða 13
6. Kirkjuþing 5. mál Tillaga til Þingsályktunar» Flm. sr. Þorbergur Kristjánsson. Kirkjuþing ályktar að beina þeirri áskorun til kirkjumálaráðherr að hann beiti sér fyrir því, að þéttbýlisprestar eigi rétt til embættisbústaða hér eftir sem hingað til. Vísað til löggjafarnefndar, er mælti með till. óbreyttri. Var hún samþykkt samhljóða.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.