Gerðir kirkjuþings - 01.01.1968, Page 18

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1968, Page 18
6. Kirkjuþing 10. mál Tillaga til þinqsályktunar um leiðbeiningarstarf í kristnum fræðum. Flm. Þárarinn Þórarinsson. Kirkjuþing 1968 beinir þeirri áskorun til kirkjumálastjórnarinnar, að hún hlutist til um, að leiðbeiningarstarf það í kristnum fræðum sem fram hefur farið undanfarin ár á hennar vegum, verði látið ná til alls skyldustigsins. Vísað til allsherjarnefndar. Nefndin lagði til, að á eftir orðinu "kirkjumálastjórnarinnar" kæmi "og menntamálaráðuneytisins" Að öðru leyti mælti hún með till. óbreyttri og var hún samþykkt.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.