Gerðir kirkjuþings - 01.01.1968, Síða 18

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1968, Síða 18
6. Kirkjuþing 10. mál Tillaga til þinqsályktunar um leiðbeiningarstarf í kristnum fræðum. Flm. Þárarinn Þórarinsson. Kirkjuþing 1968 beinir þeirri áskorun til kirkjumálastjórnarinnar, að hún hlutist til um, að leiðbeiningarstarf það í kristnum fræðum sem fram hefur farið undanfarin ár á hennar vegum, verði látið ná til alls skyldustigsins. Vísað til allsherjarnefndar. Nefndin lagði til, að á eftir orðinu "kirkjumálastjórnarinnar" kæmi "og menntamálaráðuneytisins" Að öðru leyti mælti hún með till. óbreyttri og var hún samþykkt.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.