Gerðir kirkjuþings - 01.01.1968, Blaðsíða 18

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1968, Blaðsíða 18
6. Kirkjuþing 10. mál Tillaga til þinqsályktunar um leiðbeiningarstarf í kristnum fræðum. Flm. Þárarinn Þórarinsson. Kirkjuþing 1968 beinir þeirri áskorun til kirkjumálastjórnarinnar, að hún hlutist til um, að leiðbeiningarstarf það í kristnum fræðum sem fram hefur farið undanfarin ár á hennar vegum, verði látið ná til alls skyldustigsins. Vísað til allsherjarnefndar. Nefndin lagði til, að á eftir orðinu "kirkjumálastjórnarinnar" kæmi "og menntamálaráðuneytisins" Að öðru leyti mælti hún með till. óbreyttri og var hún samþykkt.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.