Gerðir kirkjuþings - 1983, Side 12

Gerðir kirkjuþings - 1983, Side 12
6 Avarp kirkjumálaxaðhecra , Jóns Helgasonar. A kirkjuþingi sem nú er aó hefja störf verða til umræðu þau mál sem efst eru á baugi hjá íslensKu kirkjunni. Hlutverk þess er aó ræða og gera tillögur um, að færa tii betri vegar það sem snertir stöðu kirkjunnar og hið kirkjulega starf. Kirkjunni er það auðvitað mikilvægt aö þar sé verið vel á verði vegna h.inna öru breytinga i þjóðfélaginu, sem krefjast nýrra viðhorfa og vinnu- bragða. Og fyrir fáar stofnanir er þaó nauðsynlegra að vera i takt við timann eins og komist er að orói, til þess að koma boó- skap sinum til allra, enda þótt boóskapur hennar byggist á forn- um, en sigildum kenningum sem i grundvallaratriðum hafa litt breyst i aldanna rás. Mörg þessara mála sem kirkjuþing fjallar um, byggDast á samstarfi rikisvalds og kirkju, vegna þess hvernig stööu kirkjunnar er háttað hjá okkur. Af þeim sökum er þvi ekki að neita, að kirkjan á nokkuó undir högg að sækja hjá löggjafar og framkvæmdarvaldi, þar sem margar breytingar þurfa samþykkt eóa staðfestingu rikisstjórnar eða Alþingis. Stutt þinghald á siðast- liónum vetri mun eiga þátt i þvi að ekkert þeirra mála sem sióasta kirkguþing afgreiddi, hefur náð fram aó ganga á Alþingi. Eitt þeirra var þó lagt fram, frumvarp til laga um kirkjusóknir, safnaöar- fundi, héraðsfundi o.fl., en hlaut ekki afgreiðslu. Það frumvarp verður lagt fram á Alþingi innan skamms og auk þess annað frumvarp um sóknargjöld o.fl., og er þess að vænta að nægur timi muni þá vinnast til að afgreiða þau á yfirstandandi þingi. Enda þótt þannig hafi mióað hægt um framgang málefna kirkjunnar á siðast- liðnum vetri eins og stundum áður, þá held ég að það megi ekki leggja það út sem óvild eða tómlæti um málefni kirkjunnar. Þar má benda á ýmsar aðrar ástæður. Ég heyrði nýlega i útvarpi einn af fulltrúum okkar á nýafstöðnum fundi Alkirk^uráðsins segja frá undrun fundarmanna þar, yfir þvi að íslenska kirkjan skuli njóta fulls málfrelsis, þrátt fyrir hin nánu tengsl rikis og kirkju. En þetta nána samband er kirkjunni ákaflega mikilvægt. Vegna þess getum við með sanni sagt að islenska kirkjan sé islenska þjóðin. Þessum nánu tengslum vill rikisvaldið halda og ég hygg að óttinn vió að skipulagsbreytingar kynnu að skeróa þau nokkuð, hafi átt þátt i aó nauðsynlegt hefur verió talið að ihuga slikar breytingar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.