Gerðir kirkjuþings - 1983, Side 23

Gerðir kirkjuþings - 1983, Side 23
17 26. og 35. mál. Um nýja Biblíuþýðingu í tilefni af kristnitök- unni árið 2000 og fjölbreyttri útgáfu Bibliutextans. Tillögum þessum var visað til Hins íslenska Bibliufélags, eins og þær gerðu ráð fyrir. 29. mál. Um kirkjueignir. Eins og fyrrverandi kirkjumálaráðherra Friðjón Þórðarson gat um við setningu siðasta kirkjuþings ákvað hann með bréfi dagsettu 8. nóvember 1982 að skipa samkvæmt ósk minni kirkjueignanefnd, „sem falið verði aó gera könnun á þvi, hverjar kirkjueignir hafi verið frá fyrri tíð og til þessa dags, hver staóa þeirra hafi verið að lögum og hvernig háttað hafi verið ráðstöfun á þeim." Nefndin var siðan skipuð þannig samkvæmt tilnefningu: Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup, tilnefndur af kirkjuþingi. Séra Þórhallur Höskuldsson, tilnefndur af stjórn Prestafélags ísl Benedikt Blöndal hæstaréttarlögmaður, tilnefndur af biskupi. Allan V. Magnússon lögfræðingur og dr. Páll Sigurðsson dósent, sem er formaður nefndarinnar, tilnefndir af kirkjumálaráðherra. Greinargerö um störf nefndarinnar fram að þessu var send kirkju- þingsmönnum. Það, sem nú ríður mest á, er að nefndin fái starfs- mann um stutt timabil til þess að safna heimildum um einstakar kirkjueignir og vinna rannsóknarstörf, sem nefndin þarf á að halda, til þess aö geta unnið áfram að verkefni sinu. Unnið er nú að þvi, að þessi starfsmaður fáist. 30. mál. Um sunnudagaskólaefni i sjónvarpi. Tillagan var send útvarpsráði, sem fól lista- og skemmtideild sjón varpsins að athuga það mál, Einnig var rætt persónulega viö formann útvarpsráðs Vilhjálm Hjálmarsson. Enn hefur beiðni þessi ekki borið sýnilegan árangur. 31. mál. Um nafngiftir manna, leiðbeiningar og fyrirmæli. Leitað var til hinnar islensku málnefndar svo sem Kirkjuþing lagði til og i bréfi frá nefndinni 12. janúar segir m.a. „Islenska málnefndin hefur haft til athugunar og umræðu erindi yðar dags. 26. nóv. 1982 ásamt ályktun siðasta kirkjuþings um leiðbeiningar og fyrirmæli til handa prestum vegna nafngifta manna. Nefndinni er vel ljóst, að slikra leióbeininga er þörf og svo hefur lengi verið, en hæpið er að nefndin sé þess umkomin að veita þær, þar sem i reglum um starfsemi íslensku málnefndar- innar hafa aldrei verið ákvæði um, að nefndin skuli láfca mannanöfn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.