Gerðir kirkjuþings - 1983, Side 24

Gerðir kirkjuþings - 1983, Side 24
18 til sln taJca serstaklega. " Eg hefi rætt mál þetta viö hagstofu- stjóra og benti hann á, að á nafnskírteini væri takmarkað rúm vió nafn mannsins, og ekki rýmra en svo aó nöfn sem hefóu yfir 23 bókstafi kæmust þar eigi fyrir. Eins og kunnugt er stendur i lögum, að hver maður skuli heita einu eða tveimur nöfnum. Lögin gera því ekki ráð fyrir þremur nöfnum á neinum manni. Hagstofu- stjóri gat þess eigi að síður, að nöfnin væru skammstöfuð, ef Hagstofunni bærust fleiri en tvö nöfn og eigi væri hægt að koma þeim fyrir með öðru móti á skírteininu. 32. mál Um nefndaskipun þjóðkirkjunnar. Kirkjuþingió kaus þriggja manna nefnd til þess að gera úttekt á nefndafyrirkomulagi kirkjunnar og koma með tillögur um samræmingu á starfi þeirra og annarra starfshátta kirkjunnar. í nefndina voru kosnir: Séra Bragi Friðriksson prófastur, séra Halldór Gunnarsson, og séra Jón Bjarman fangaprestur. Nefndin hefur lagt fram ítarlega skýrslu og greinargerð um störf sín, er send var kirkjuþingsmönnum til athugunar. 33. mál. Um aó auka við og endurskoða sálmabókina. Málinu var vísað til Kirkjuráðs til frekari athugunar. Skipaói ráðiö nefnd til þess að vinna að útgáfu sálmabókarvið- bætis. I nefndinni eru: Haukur Guðlaugsson söngmálastjóri, séra Jón Árni Sigurðsson og séra Kristján Valur Ingólfsson og varamaður í fjarveru hans Jón Helgi Þórarinsson guðfræöingur, sem kjörinn var formaður nefndarinnar. Geta má þess, að í ná- grannakirkjum okkar fer nú fram endurnýjun og viðbót á sálmum. Nefndin hefur skrifað bréf til presta, organista og söngstjóra og óskað eftir tillögum og ábendingum um sálma í þennan við- bæti. 36. mál. Um þýðingu og útgáfu kirkjusögu Finns biskups Jónssonar. Málið var sent guðfræði- og heimspekideildum Háskólans og séra Jónasi Gíslasyni dósent í kirkjusögu. Sagnfræði og bókmennta- deild Háskólans fékk og málið til meðferöar, og hefur sagnfræöi- stofnunin ritað bréf um málið, sem kirkjuþingsmenn hafa fengið til athugunar. 37. mál. Um sérprentun laga og reglugerða sem kirkjuna varöar og starfsmenn hennar. Séra Bjarna Sigurðssyni lektor og lögfræðingi var falin frekari athugun á þessu máli og er það í höndum hans. Þörf er á, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.