Gerðir kirkjuþings - 1983, Page 50

Gerðir kirkjuþings - 1983, Page 50
42 Greinargerð meó frv. til laga um starfsmenn þjóðkirkjunnar. Frumvarp þetta er sent kirkjuþingi til kynningar. Frumvarpió fjallar um starfsmenn þjóðkirkjunnar, en þó er þess að geta, að um starfsmenn sókna eru ákvæði í frumvarpi til laga um kirkjusóknir o.fl. og er eingöngu tilvisunarákvæði um það efni i þessu frumvarpi (sbr. 27. gr). Þá er þess einnig að geta, aó á þessu stigi eru ekki ákvæði i frumvarpi þessu um biskupa og biskups- dæmi og biskupskosningu, heldur er eingöngu til laga um þetta efni visað i III. kafla frv. Frumvarp það um greint efni, er siðasta kirkjuþing samþykkti, er nú til athugunar hjá kirkjumálaráóherra. Þar sem hér er aðeins um kynningu á frv. aó ræða og nokkur óvissa um hvert efnissvið þess verður endanlega, þykir ekki ástæða til aó rita nú greinargerð um einstök ákvæói þess. Á það skal bent, að efni frumvarps þessa varða mjög prestastéttina, og hefir frumvarpið þegar verið sent til umsagnar stjórnar Prestafélags íslands. Þá verða og i frumvarpi þessu og eru raunar nú ákvæði, er heyra undir verksvið nefndar um starfskjör presta. Hefir frumvarpið verið sent nefndinni tii kynningar. Ber brýna nauðsyn til þess að sam- stilla krafta og aó sem flestir láti i ljós álit á einstökum atriöum. Frumvarpið fjallar fyrst og fremst um presta og prófasta, setningu þeirra og skipun, embættisskilyrði, stöðu þeirra að lögum og að nokkru um starfskjör. Um störf presta er þess að geta, að þau teljast á ýmsan veg til innri málefna kirkjunnar og eiga ákvæói um þau ekki heima nema aó nokkru i lögum, er Alþingi setur. Ákvæói frumvarpsins eru að nokkru leyti samtak úr ýmsum dreifðum lögum, en allmikið er hér um nýmæli að ræða. Bent er á, aó ef lög verða sett um þau efni, sem hér er brotið upp á, fer fram mikil lagahreinsun, sem tvimælalaust er þörf á, enda eru sum ákvæði, sem 28. gr. gerir ráð fyrir að afnumin verði, með þeim hætti, að til hálfgildings vansa er fyrir kirkjuna. Ákvæði 28. gr. er þó rýmra en samsvarar efni frumvarpsins á þessu stigi. Stefnt er að þvi að endanlegt frumvarp um ofnagreint efni veröi lagt fyrir kirkjuþing 1984.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.