Gerðir kirkjuþings - 1983, Page 107

Gerðir kirkjuþings - 1983, Page 107
99 1983 14. kirkjuþing 33. mál T i 1 1 a £ a til þingsályktunar um stuóning islenzku kirkjunnar við hugsjón friðarins bæði hérlendis og erlendis. Flm. sr. Lárus Þ. Guðmundsson, sr. Jón Einarsson, sr. Ólafur Skúlason, vigslubiskup, hr. Pétur Sigurgeirsson, biskup, sr. Sigurður Guðmundsson, vigslubiskup. Kirkjuþing vill ítreka stuðning sinn við hugsjón friðarins bæði hérlendis og erlendis og þakkar lofsvert og gott framtak kirkjunnar í friðarboðun á síðustu aðventu og jólum. Einnig lýsir þingið yfir ánægju sinni að ísl. kirkjan átti aðild að heimsráðsstefnunni „LÍf og friður," sem haldin var í Uppsölum í Sví- þjóð dagana 20. - 23. apríl s.l. Mikil umræóa hefur farið fram meðal kirkjudeilda heimsins um þá geig- vænlegu ógn sem steðjar að mannkyni vegna vigbúnaðar og sérstaklega kjarnorkusprengjunnar. íslenska kirkjan hefur tekið þátt i þessari umræðu. M.a. var prestastefna íslands árið 1982 tileinkuð frióar- málum. Þar var samþykkt ályktun, sem hvatti söfnuði landsins til að vinna að friði. Samþykktin átti að vekja þjóðina til umhugsunar og meðvitundar um málefni friðarins, boðskap lifs og friðar, vonar og væntumþykju. Á þessum boðskap bera allir kristnir menn ábyrgð. Kirkjan veróur að fylgja þessari samþykkt eftir. 1) Hún verður að vera leiðandi afl i allri friðarumræðu á kristnum grundvelli og koma þannig i veg fyrir að pólitiskar öfgar afvega- leiði umræðu um þessi mál hér á landi. 2) Kirkjan á að flytja boðskap sáttagjörðarinnar milli þjóóa. 3) Guð hefur sett okkur sem ráðsmenn yfir sköpunarverk sitt þvi til verndar og viðhalds, þess vegna getum við ekki horft hlut- laust á nokkuð þaó sem ógnar öllu lifi, vegna ábyrgðar ráðs- mennskunnar, sem vió erum sett i. 4) Kirkjunni ber að stuðla að uppeldi til friðar og verja hvetjandi til málefnalegrar umræðu um málefni friðarins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.