Gerðir kirkjuþings - 1983, Page 120

Gerðir kirkjuþings - 1983, Page 120
112 ci) aö gera tillögur um samræmingu alls þessa starf s, þvi svo viróist vera við fyrstu sýn sem umboó og Jalutverk sumra þessara nefnda skarist; e)aó gera tillögur um almenna skipan starfsþátta kirkjunnar. Segja má, að eðlilegt sé í almennu félagsstarfi að fela einstökum mönnum eða hópi manna ákveðin verkefni til úrlausnar, og er kirkjan engin undantekning frá þeirri reglu, um þaó bera ljósan vottinn sóknarnefndir og héraðsnefndir, sem starfa eiga i öllum sóknum og prófastsdæmum landsins skv. lögum nr 36/1907 (l.gr.: „í hverri kirkjusókn skal vera sóknarnefnd til aó annast þau kirkjulegu mál- efni, sem sóknina og prófastsdæmið varóa." Einnig má hér benda á safnaðaráð Reykjavikurprófastsdæmis, sem starfar samkvæmt 2. gr. laga nr. 35/1970, um skipun prestakalla og prófastsdæma og um Kristnisjóó. Sjálft kirkjuráð fellur og inn i þessa skilgreiningu, en það verður til með lögum 1931, sem er svo breytt með nýrri löggjöf 1957 og aftur 1982. Þá má geta yfir- kjörstjórnar preststosninga skv. 15. gr. iaga nr. 32/1915 um veit- ingu prestakalla, stjórn kirkjubyggingasjóðs og Jcirkjubygginganefnd skv. lögum nr. 21/1981 um kirkjubyggingasjóð, og skipulagsnefnd kirkjugarða skv. 4. gr. laga nr. 21/1963 um kirkjugarða. Ofantaldar nefndir, stjórnir og ráó, hafa allar lagagrundvöll og eru hluti gildandi kirkjulegs skipulags. Nefndir, stjórnir og ráð, verða til með margskonar hætti öðrum en lagasetningu inna kirkjunnar sem utan. Sumar þessara fá afar skýrt afmörkuð verkefni, vinna vel, skila af sér og sögu þeirra er þar meó lokið. Aðrar fá óljósari hlutverk, engin timamörk og lifa lengi, stundum af miklu fjöri, annars dauflega, fer þá gjarnan eftir dugnaói, hugjcvæmni og áhuga nefndamanna. Fjórir aóilar nafa einkum haft frumkvæói aó stofnun kirkjulegra nefnda að undanförnu, þ.e. PisKup Islands, kirkjuráð, kirkjuþing og prestastefna. Stundum er einn þessara aðilja á ferð, oftar tveir, stundum þrír eða jafnvel allir saman. Ferillinn er oft þannig, að hiskup Íslands hefir tekið málefni til meðferðar á prestastefnu, sem krefst áframhaldandi starfs og aó- geróa. Prestastefna ályktar um málið og nefnir til menn úr hópi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.