Gerðir kirkjuþings - 1983, Side 123

Gerðir kirkjuþings - 1983, Side 123
115 i;kki munu til vera nein ákvæöi eöa ákveðin skrá eða fyrimæli er segja til um það hvaða nefndir teljist fastanefndir. Eins og kunnugt er hafa nefndir verið stofnaóar og í þær kosið at prestastefnu, kirkjuþingi og kirkjuráði og af biskupi. Sumar nefndir eru skipaóar eftir tilnefningu. Um fastmótað fyrirkomulag á skipun nefnda hefur ekki verið að ræóa. Ég teldi æskilegt aö fastanenáifr þjóðJcirkjunnar verði skipaðar af kirkjuþingi, og starfsemi þeirra sé 4 ár likt og við kjör kirkjuþingsmanna." I framhaldi af þessu segir, að fastanefndir kirkjunnar megi telja Utanrikisnefnd, Æskulýðsnefnd, Handbókarnefnd, Kirkjulistarnefnd og Menntamálanefnd. Eðlilegt viróist, með tilliti til skilgreiningar biskups, að telja kirkjufræósiunefnd sem skipuö er samkvæmt sam- þykkt kirkjuþings 1978 hér með. Spyrja má og, hvort samkvæmt sömu skilgreiningu ætti ekki einnig að telja eftirfarandi nefndir til fastanefnda: skólanefnd Löngumýrarskóla, skólanefnd Skálholts- skóla, stjórnarnefnd Hjálparstofnunar kirkjunnar, stjórnarnefnd útgáfufélagsins Skálholts og stjórnarnefnd Kirkjuhússins. Allar þessar nefndir, ellefu að tölu, „hafa með hendi varanleg verkefni innan kirkjunnar, sem ekki verða bundin viö ákveóin timabil eóa árafjölda." Það er hinsvegar ljóst, aó nefndirnar ellefu, sem hér koma til álita, þurfa ekki allar þá búbót sem felst i ákvæói kjarasamningsins sem boðið er upp á. Kostnaður_ vegna stjórnar Hjálparstofnunarinnar er ekki samningsatriði vió Fjármálaráöu- neytið, ekKi heldur stjórn útgáfufélagsins, Kirkjuhússins, og vafa- samt má telja aó Prestafélagi íslands sem stéttarfélagi komi þessar stofnanir sem slikar nokkuð við eöa stjórn þeirra sé nluti af kjörum presta. Það er þó sannglrnismál að prestar svo og aðrir sem vinna nefndarstörf á vegum kirkjunnar, þurfi ekki að verða fyrir fjárút- látum vegna þeirra starfa, heldur megi vænta þess að fá slikt endur- greitt og aó auki einhverja þóknun fyrir störf sin. Samningsákvæóið er skeróandi fyrir kirkjuna. Hún verður aó stefna aó þvi aó standa sjálf fyllilega straum að kostnaði vegna nefndarstarfa sinna. Eðli- iegt væri að tekið sé tillit til sliks kostnaðar þegar gengið er frá kostnaðaráætlun kirkjuþings, og skiptir þá minna máli að hve miklu leyti sá Kostnaóur greiðist af fjárlagafé sem hluti af yfir-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.