Gerðir kirkjuþings - 1983, Síða 123
115
i;kki munu til vera nein ákvæöi eöa ákveðin skrá eða fyrimæli
er segja til um það hvaða nefndir teljist fastanefndir.
Eins og kunnugt er hafa nefndir verið stofnaóar og í þær
kosið at prestastefnu, kirkjuþingi og kirkjuráði og af biskupi.
Sumar nefndir eru skipaóar eftir tilnefningu. Um fastmótað
fyrirkomulag á skipun nefnda hefur ekki verið að ræóa. Ég teldi
æskilegt aö fastanenáifr þjóðJcirkjunnar verði skipaðar af
kirkjuþingi, og starfsemi þeirra sé 4 ár likt og við kjör
kirkjuþingsmanna."
I framhaldi af þessu segir, að fastanefndir kirkjunnar megi telja
Utanrikisnefnd, Æskulýðsnefnd, Handbókarnefnd, Kirkjulistarnefnd
og Menntamálanefnd. Eðlilegt viróist, með tilliti til skilgreiningar
biskups, að telja kirkjufræósiunefnd sem skipuö er samkvæmt sam-
þykkt kirkjuþings 1978 hér með. Spyrja má og, hvort samkvæmt sömu
skilgreiningu ætti ekki einnig að telja eftirfarandi nefndir til
fastanefnda: skólanefnd Löngumýrarskóla, skólanefnd Skálholts-
skóla, stjórnarnefnd Hjálparstofnunar kirkjunnar, stjórnarnefnd
útgáfufélagsins Skálholts og stjórnarnefnd Kirkjuhússins. Allar
þessar nefndir, ellefu að tölu, „hafa með hendi varanleg verkefni
innan kirkjunnar, sem ekki verða bundin viö ákveóin timabil eóa
árafjölda." Það er hinsvegar ljóst, aó nefndirnar ellefu, sem
hér koma til álita, þurfa ekki allar þá búbót sem felst i ákvæói
kjarasamningsins sem boðið er upp á. Kostnaður_ vegna stjórnar
Hjálparstofnunarinnar er ekki samningsatriði vió Fjármálaráöu-
neytið, ekKi heldur stjórn útgáfufélagsins, Kirkjuhússins, og vafa-
samt má telja aó Prestafélagi íslands sem stéttarfélagi komi þessar
stofnanir sem slikar nokkuð við eöa stjórn þeirra sé nluti af kjörum
presta. Það er þó sannglrnismál að prestar svo og aðrir sem vinna
nefndarstörf á vegum kirkjunnar, þurfi ekki að verða fyrir fjárút-
látum vegna þeirra starfa, heldur megi vænta þess að fá slikt endur-
greitt og aó auki einhverja þóknun fyrir störf sin. Samningsákvæóið
er skeróandi fyrir kirkjuna. Hún verður aó stefna aó þvi aó standa
sjálf fyllilega straum að kostnaði vegna nefndarstarfa sinna. Eðli-
iegt væri að tekið sé tillit til sliks kostnaðar þegar gengið er
frá kostnaðaráætlun kirkjuþings, og skiptir þá minna máli að hve
miklu leyti sá Kostnaóur greiðist af fjárlagafé sem hluti af yfir-