Gerðir kirkjuþings - 1983, Side 148

Gerðir kirkjuþings - 1983, Side 148
140 förla." Af þessu tilefni bendir nefndin á eftirfarandi: Rétt er, aö Kirkjufræðslunefnd fái í hendur allt það efni, er varðar kirkjulega fræðslu og kemur út á vegum Þjóðkirkjunnar; enn fremur það efni, sem berst frá öórum aðilum, innlendum eða erlendum. Með þeim hætti er unnt aó safna slikum gögnum i einn stað og efna til þeirrar samræmingar, er vió verður komið. Jafnframt þvi, sem aö framan greinir, valdi Kirkjufræðslunefnd sér nýtt meginviðfangsefni á vetrinum. Var það fjölskyldufræósla eða fræósla unghjóna, sem er liður i fullorðinnafræðslu. Aó þessu verður einnig vikið nánar hér á eftir. Siðasta fund vetrarins hélt Kirkjufræðslunefnd á Þingvöllum 19. mai og stóð hann daglangt. Nefndin gerði Prestastefnu grein fyrir störfum sinum 22. júní. Undirtektir voru engar. Fyrsti fundur haustsins fór fram i Biskupsstofu 16. september, en annar fundur á Þingvöllum 3. október. 2. Starfshópur um fermingarfræðslu: Haustió 1983 leyfir Kirkjufræóslunefnd sér að leggja sérstaka áherzlu á raunverulega endurupptöku þess máls, er nefndin geröi ýtarlega grein fyrir haustið 1980, en ekki leiddi til framkvæmda fyrr en nefndin sjálf hafði frumkvæði að myndun starfshóps um ferm- ingarfræðslu siðla árs 1982. Kemur hér að upphaflegum hugmyndum Kirkjufræðslunefndar, þ.e. eiginlegum framkvæmdum á afmörkuðu svi.ði sbr. fjórða lið þessarar skýrslu. Kirkjufræðslunenfd litur á það sem hlutverk sitt að vinna undir- búningsvinnu af' þvi tagi, sem greinargerðin 1980 vitnaði um. Hyggst nefndin taka upp hvert viðfangsefnió á fætur öðru og gera þvi áþekk skil. Að svo búnu vill nefndin, að myndaðir veröi starfs hópar, er vinni úr nefndarálitunum og láti til sin taka á þeim vett vangi, sem hverjum hópi um sig er falinn. Hiö siðast greinda er nú, að þvi er tekur til fermingarstarfanna, i höndum þess starfshóps- er ætlaður var til að sinna þeim. Kirkju- fræðslunefnd ætlast til, að hópur þessi hefji gerð námsefnis nú i vetur, og verði eftir atvikum byggt á tillögum nefndarinnar, en hún að öðru leyti höfð með i ráðum um niðurstöður. Nefndin óskar eftir fjárhagslegum stuðningi kirkjuþings við útgáfu efnis og dreifingu. Enginn texti verður gefinn út nema aö fengnu samþykki biskups íslands.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.