Gerðir kirkjuþings - 1983, Side 150

Gerðir kirkjuþings - 1983, Side 150
142 væri áherzla á þá skyldu foreldra að kenna börnum bænir og hafa þær um hönd. 4. Nokkur orð um námsskrá. Það hefur itrekað komið fram á fundum Kirkjufræóslunefndar, að brýna nauðsyn beri til aö marka heildarstefnu um fræóslumál ís- lenzku þjóðkirkjunnar. Nefndin taidi það lengi vel ekki i verka- hring sinum að standa að slíkri allsherjar stefnumótun, heldur hugöist hún taka upp hvern þátt kirkjufræóslunnar af öórum og efia einhverja þá starfsemi, er yröi aö áþreifanlegum notum á afmörkuðum sviðum, sbr. fermnigarstörf, unghjónafræðslu, fullorðinnafræðslu. Þetta vildi nefndin gera í náinni samvinnu við kirkjuþing, Kirkju- ráó og umfram allt presta og aðra starfsmenn kirkjunnar upp til hópa. Yrði ávöxturinn af athöfnum nefndarinnar þá fremur raunveru- legar nýjungar i kirkjulegu starfi en skýrslur og álitsgerðir. Kirkjufræðslunefnd hefur ekki horfió frá sinu upphaflega grund- vallarsjónarmiði. En nefndinni er þaö ljóst, að einstakir þættir kirkjufræðslu verða að skoóast í heildarsamhengi. Af sjálfu leiðir, að nefndin litur á það sem hlutverk sitt aó hefjast handa um geró námsskrár fyrir kirkjulega fræðslu á íslandi. Námsskrárgeró mætti setja ákveðin timatakmörk, þannig aö nefndin legöi slíka skrá fyrir Kirkjuþing haustió 1984. En námsskrá er ekki endanleg í þessu til- viki fremur en öðrum. Námsskrá fyrir kirkjufræðslu yrói rammi, sem hafa mætti til viðmiðunar, en væri þó i sífeildri endurskoðun. Innan þessa ramma héldi Kirkjufræóslunefnd og síðar „Fræðsludeild kirkjunnar" (sjá fimmta liö þessarar skýrslu) áfram eflingu ein- stakra þátta á afmörkuðum sviöum kirkjulegrar fræóslu. Námsskrá um kirkjufræðslvi hefði hugtakið „skirnarfræóslu" að þunga- miðju. Að öðru leyti tæki hún til fræðslu kristinna manna á öllum aldri og við sem flestar aóstæöur. Kirkjufræðslunefnd er það ljóst, að efling kristinnar fræóslu á heildstæóum grundvelli að tilhlutan kirkjunnar sem stofnunar er brýnni en ella sakir þess, aö draga verður í efa getu hins almenna skólakerfis á vettvangi kristinna fræða. Enn fremur er eðlilegt samhengi kristinnar fræðslu frá vöggu til grafar að finna innan ramma tilbeiðslu safnaðarins og fjölskyldunnar. Fræðilegar niöur- stöður nútimarannsókna staðfesta þessa aldagömlu reynslu. Sjálfsagt er þvi, aö kirkjan leggi sig fram við mótun heildarstefnu, er birtist i ýrarlegri námsskrá.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.