Gerðir kirkjuþings - 1983, Page 151

Gerðir kirkjuþings - 1983, Page 151
143 5. Frekari störf Kirkjufræðslunefndar. „Fræðsludeild kirkjunnar." Kirkjufræðslunefnd leggur framanritaða skýrslu og ábendingar fyrir kirkjuþing i október 1983. Eins og sjá má, gerir nefndin ráð fyrir aó halda starfi sinu áfram. Meó nokkrum rétti má segja, að til þessa hafi Kirkjufræðslunefnd einkum starfað i tveimur lotum. Hin fyrri hófst árið 1979, og henni lauk hausið 1980. Siðari lotan hófst fyrir réttu ári, og er skýrsla þessi vitnisburóur um hana. Vikið hefur verió að a.m.k. einni veigamikilli ástæðu til þess að litió fór fyrir nefndinni árið 1981-1982: Undirtektir við fyrstu greinargerð hennar og tillögur voru ekki uppörvandi. í annan stað hafði Kirkjufræðslunefnd með höndum verkefni „nefndanefndar"árið 1981, þótt með óformlegum hætti væri. Hafði biskup íslands falió þáverandi formanni nefndarinnar, séra Þorvaldi Karli Helgasyni, að gera úttekt á nefndum kirkjunnar snemma árs 1981. Taldi Kirkju- fræðslunefnd sér skylt að leggja formanni lió við þetta verk, en úr þvi varð mjög veruleg vinna, sem formaður síðar gerði fráfarandi biskupi og Kirkjuráði grein fyrir, þótt ekki séu þar um skjallegar skýrslur. Þvi fer fjarri, að kirkjuleg fræðsla á íslandi sé svo skipuleg eóa öflug sem ástæða væri til og raunar unnt að koma til leiðar. Verk- efnið að skipuleggja hana og efla er umfangsmikið og átaksillt. Þvi verður ekki áleiðis snúið i skyndingu. Markmiðið hlýtur að vera að koma á fót „Fræðsludeild kirkjunnar," er starfi i tengslum vió Biskupsstofu, líkt og Æskulýðsstarfið, Hjálparstofnunin, Skrifstofa fréttafulltrúa og Bókaútgáfan Skáholt gera nú þegar. Meðan tilkoma slikrar stofnunar er undibúin, er óhjákvæmilegt fyrir þjóðkirkjuna að hafa á snærum sinum launaða fastanefnd, er sinni þeim verkefm:.m, sem Kirkjufræðslunefnd hefur reynt að fara höndum um. Lýsa kirkju- fræðslunefndarmenn sig eftir atvikum reiðubúna að starfa áfram i slíkri nefnd. Nefndin óskar þvi eftir áliti Kirkjuþings varðandi frekari tilhögun þessara mála og setur fram eftirfarandi tillögur: B. Tillögur Krikjufræðslunefndar: 1. kirkjufræðsluriefnd starfi áfram sem launuð fastanefnd, unz „fræðsludeild kirkjunnar" hefur verió komið á fót. Kirkjuráð tilnefni menn i starfshópa vegna einstakra verkefna i samráði við Kirkjufræðslunefnd. Starfshópunum og nefndinni verói séð fyrir starfsfé.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.