Fréttablaðið - 11.06.2015, Side 30

Fréttablaðið - 11.06.2015, Side 30
FÓLK|TÍSKA Þótt sumarið sé ekki alveg komið má vel láta sig dreyma um flaksandi kjóla og pils. Tískuvefirnir segja að hvítir, rómantískir blúndukjólar og heklaðir bekkir og krúsídúllur séu það sem kveiki sumarið í hjörtunum í ár. Kvikmyndastjörnur á öllum aldri og fyrirsætur láta sjá sig í hvítum blúndukjólum, hvort sem er á rauða dreglinum eða á hversdagslegu göturölti. Sandal- ar og barðastórir sólhattar setja punktinn yfir i-ið. Á Style.com er mælt með því að finna ökkla síðan blúndukjól með síðum ermum til að fullkomna rómantískt sumar. HVÍTT SUMAR Í KORTUNUM TÍSKA Fátt kveikir meira sól og sumar í hjörtunum en léttir og bylgjandi sumarkjólar. Hvítir, hippalegir blúndukjólar verða allsráðandi í sumar. HILTON Í HVÍTU Paris Hilton er með puttann á púlsinum og klæðist hvítu frá toppi til táar. SPARILEGT Helen Mirren er glæsileg í drifhvítum blúndukjól. Rauður varalitur og rauðir skór. BLÚNDA Á PÖLLUNUM Á tískuvikunni í Kína í vor voru hvítar blúndur áberandi á pöllunum. HVÍTT SUMAR Tískuspekúlantar segja hvíta blúndukjóla koma með sumarið. TÍSKURITSTJÓRI Anna Dello Russo, ritstjóri og listrænn ráðunautur hjá Vogue, klikkar ekki á hvítu blúndunni. GÖTUSTÍLL Jamie King leikkona á rölti um götur New York í rómantískum kjól. Toppar áður 9.990 nú 5.000 Toppar áður 7.990 nú 3.000 Buxur áður 13.990 nú 5.000 Kjólar áður 19.990 nú 5.000 Kjólar áður 17.990 nú 5.000 Fleiri myndir á Facebook 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :3 7 F B 0 7 2 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 5 A -6 E 1 C 1 7 5 A -6 C E 0 1 7 5 A -6 B A 4 1 7 5 A -6 A 6 8 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 7 2 s _ 1 0 _ 6 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.