Fréttablaðið - 11.06.2015, Side 46
| SMÁAUGLÝSINGAR | 11. júní 2015 FIMMTUDAGUR12
Glæsilegt fjölskylduhús við Birtingakvísl 62
Fimm svefnherbergi og fallegur suðurgarður
Suðurlandsbraut 22 | Opið mán. – fös. frá kl. 9–17 | www.heimili.is
Finnbogi
Hilmarsson
lögg. fasteignasali
OPI
Ð H
ÚS
Eignin verður sýnd í opnu húsi í dag frá kl. 17:30 – 18:00.
Sérlega vel hannað og skipulagt endaraðhús. Í húsinu eru tvær stofur og fimm svefnherbergi, á efstu
hæð eru þrjú herbergi og i kjallara tvö herbergi sem henta vel fyrir unglinginn. Mikil lofthæð í stofu og
útgangur út á lóðina. Rúmgóður fullbúinn bílskúr. Húsið er sérlega vel staðsett með góðum suðurgarði og
stórum sólpalli og heitum potti. Húsið er sérlega vel um gengið og í góðu ástandi, mjög gott fjölskylduhús.
Verð 56,4 milljónir. Frekari upplýsingar veitir Finnbogi Hilmarsson fasteignasali.
Sautjándajúnítorg 7, bjalla 414
Glæsileg útsýnisíbúð.
Opið hús fimmtudag 11.júní kl 17:00 til 17:30
Penthouse íbúð fyrir 50 ára og eldri með glæsilegu útsýni
í Sjálandshverfi Garðabæjar. 3ja-4ja herbergja íbúð (144 fm)
á 4 hæð í lyftuhúsnæði. Verð: 57 millj.
Nánari upplýsingar í sima:
Einar í síma: 662-5599 eða Guðrún í síma: 663-2725
OPI
Ð H
ÚS
Heilbrigðiseftirlit
Auglýsing á sértækum starfsleyfisskilyrðum
fyrir Mjólkurbúið ehf.
Með vísan til 24. gr. reglugerðar nr. 785/1999 um starfsleyfi
fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun,
mun tillaga að sértækum starfsleyfisskilyrðum fyrir neðan-
greint fyrirtæki liggja frammi hjá Þjónustuveri Reykjavíkur-
borgar, Borgartúni 12-14, 1. hæð, frá 11. júní til 10. júlí 2015.
Einnig eru starfsleyfisskilyrðin aðgengileg á vef
Reykjavíkurborgar.
Rétt til að gera athugasemdir hafa eftirtaldir
aðilar:
1. Sá sem sótt hefur um starfsleyfi svo og
forsvarsmenn og starfsmenn tengdrar
eða nálægrar starfsemi.
2. Íbúar þess svæðis sem ætla má að geti orðið fyrir
óþægindum vegna mengunar.
3. Opinberir aðilar, félög og aðrir þeir sem málið
varðar.
Reykjavíkurborg, Heilbrigðiseftirlit
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
sími 411 1111
Fyrirtæki/gildistími
starfsleyfis í árum
Almenn
skilyrði
Sértæk
skilyrði
Reglugerð
785/1999
Staðsetning
Mjólkurbúið
ehf./12 ár
X X X Bæjarflöt
5-7
Tillaga að deiliskipulagi Útgarðs
í Sveitarfélaginu Garði
Bæjarstjórn Garðs samþykkti á fundi 3.6.2015 að auglýsa
tillögu að deiliskipulagi fyrir Útgarð skv. 1. mgr. 41. gr.
skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið er 5 ha
að stærð og er vestast í Útgarði.
Tillagan fjallar um gistiaðstöðu, verslun og þjónustu,
aðkomu og skilmála. Afmarkaðar eru 9 lóðir. Deiliskipu-
lagstillagan verður aðgengileg á bæjarskrifstofum Sveitar-
félagsins Garðs og heimasíðu www.svgardur.is, frá 11. júní
til 4. ágúst. Athugasemdir og ábendingar skulu vera skrif-
legar og berast til skipulags- og byggingarfulltrúa í síðasta
lagi 4. ágúst, annað hvort á Sunnubraut 4, 250 Garður eða á
netfangið jonben@svgardur.is
Skipulags- og byggingarfulltrúi
Jón Ben Einarsson
Skipulags- og byggingarfulltrúa Uppsveita bs. auglýsir
eftirfarandi stöðu lausa til umsóknar
Aðstoðarmaður
byggingarfulltrúa:
Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa starfar með bygg-
ingarfulltrúa við alla almenna meðferð byggingarmála
samkvæmt mannvirkjalögum og byggingarreglugerð,
svo sem við yfirferð teikninga og úttektir.
Hæfniskröfur eru háskólapróf á sviði byggingarverk-
fræði, byggingartæknifræði eða byggingarfræði og góð
almenn tölvukunnátta. Reynsla af sambærilegum störfum
og / eða við hönnun bygginga er æskileg.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands
Íslenskra Sveitarfélaga og Kjarafélags Tæknifræðinga-
félags Íslands og Stéttarfélags verkfræðinga.
Æskilegt er að viðkomandi getið hafið störf sem fyrst.
Skipulag- og byggingafulltrúi Uppsveita bs. er staðsett á
Laugarvatni og þjónar sveitarfélögunum Bláskógabyggð,
Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur,
Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Flóahreppur og
Ásahreppur.
Umsóknir skulu berast embættinu að Dalbraut 12, 840
Laugarvatni, fyrir lok dags 19. júní n.k. Nánari upplýs-
ingar um starfið veita Helgi Kjartansson byggingafulltrúi
(helgi@sudurland.is) og Pétur Ingi Haraldsson skipulags-
fulltrúi (petur@sudurland.is) í síma 486 1145 milli kl. 9 og
12 alla virka daga.
fasteignir tilkynningar
atvinna
Save the Children á Íslandi
0
3
-1
2
-2
0
1
5
2
3
:3
7
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
5
A
-6
E
1
C
1
7
5
A
-6
C
E
0
1
7
5
A
-6
B
A
4
1
7
5
A
-6
A
6
8
2
8
0
X
4
0
0
1
A
F
B
0
7
2
s
_
1
0
_
6
_
2
0
1
5
C
M
Y
K