Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.12.2015, Qupperneq 4

Fréttablaðið - 05.12.2015, Qupperneq 4
 Báðir þeir flokkar sem nú mynda ríkisstjórn gagnrýndu mjög harkalega skattahækkanir síðustu ríkisstjórnar gagn- vart atvinnulífinu, en þrátt fyrir að þetta séu þriðju fjárlög sem þessi ríkisstjórn er að afgreiða hafa ekki verið stigin nein skref til lækkunar. Þorsteinn Víglundsson framkvæmdastjóri SA 70.000 hross eru til í landinu á hverjum tíma. af sorpi eru árlega fluttir með Herjólfi frá Vestmannaeyjum. 6.000 bílar fara yfir Hellisheiði á degi hverjum. lögreglubílum á höfuðborgar- svæðinu verða búnir skammbyssum. 4 til 4,5 milljarðar voru ofgreiðslur neytenda í eldsneyti á árinu 2014, segir Samkeppniseftirlitið. 55 .0 00 k ró nu r fá a tv in nu le ite nd ur í jó la up pb ót . fjölgun hefur orðið í hópi zúista frá því í október.ko ltv ísý rin gs lo su na r í h ei m in um fa lla ti l í þ ét tb ýl i. 9,8 megavött ætlar SSB Orka að fá með virkjun í Svartá í Bárðardal. 8.000 rúmmetrar 80% 6.620% $ 6 af 60 tölur Vikunar 30.11.2015 til 06.12.2015 Efnahagsmál Bjarni Benedikts- son, fjármála- og efnahagsráðherra, segir ekkert svigrúm til að lækka tryggingargjaldið strax um ára- mótin. Hann telur kröfu um lækkun gjaldsins til marks um að laun hafi hækkað of mikið í síðustu kjara- samningum. Í dag greiða atvinnurekendur 7,5% af launum hvers starfsmanns í tryggingargjald. Framkvæmda- stjóri Samtaka atvinnulífsins og for- seti Alþýðusambands Íslands hafa skorað á ríkisstjórnina að lækka gjaldið á næsta ári til að koma til móts við þær launahækkanir sem fylgja nýjum kjarasamningum. „Við myndum stefna ríkinu beint í hallarekstur ef við tækjum 2,5% af tryggingargjaldinu strax á næsta ári eins og verið er að tala um,“ segir Bjarni. Hann segir þó koma til greina að lækka tryggingargjaldið á næstu árum. Þorsteinn Víglundsson, fram- kvæmdastjóri Samtaka atvinnu- VElfErðarmál Átakið Karlar til ábyrgðar hefur boðið upp á með- ferð fyrir gerendur heimilisofbeldis undanfarin ár. Fyrir tæpum tveim- ur árum var byrjað að bjóða konum upp á meðferð. Tvær konur höfðu leitað sér meðferðar fyrir rúmu ári. Í dag hafa níu konur leitað sér með- ferðar. Vegna fleiri kvenna sem leita sér aðstoðar mun nafni meðferðar vera breytt í Heimilisfrið á næstu dögum. Aðstandendur meðferð- arinnar segja nafnabreytinguna endurspegla breytta umræðu í sam- félaginu. Samt sem áður eru mun fleiri karlmenn sem leita aðstoðar og þeim fjölgar ár frá ári. 42 prósent- um fleiri karlmenn hafa sótt með- ferð á fyrstu sex mánuðum þessa árs en í fyrra og frá byrjun hafa 450 karlar leitað sér aðstoðar. Andrés Ragnarsson, sálfræðingur hjá Körlum til ábyrgðar, segir skömm og litla umræðu um ofbeldi gegn körlum valda því að það fái frekar að þrífast í skjóli þagnar. „Það er gott að karlmenn stígi fram og segi frá sinni reynslu. Það opnar umræðuna og brýtur niður staðalmyndir. Aukin umræða um konur sem beita ofbeldi skilar sér vonandi í því að fleiri konur leita sér hjálpar hjá okkur,“ segir hann. Andrés segir ekki mikinn mun á hvernig ofbeldisbeiting er hjá kynj- unum en það sé munur á afleiðing- um ofbeldisins. „Almennt er það svo að afleiðing- ar ofbeldis karla gegn konum eru alvarlegri. Þá er ég ekki að gera lítið úr afleiðingum ofbeldis sem konur beita, en í krafti aflsmunar eru kon- urnar almennt í meiri hættu.“ Ríflega þrisvar sinnum fleiri ofbeldiskonur leita meðferðar Níu konur sem eru gerendur heimilisofbeldis hafa leitað sér meðferðar hjá Körlum til ábyrgðar. Fyrir ári voru þær tvær. Skömm, þöggun og ótti við að missa börnin kemur í veg fyrir að karlmenn fari úr aðstæðum. Skömm, ótti við að missa börnin og mögulega staðalímyndir um karlmennsku koma í veg fyrir að karlmenn segi frá ofbeldi. Fréttablaðið/GVa Karlar óttast að missa börnin Drekaslóð býður öllum fórnar- lömbum ofbeldis ráðgjöf. Þangað leita meðal annars karlar sem verða fyrir heimilisofbeldi. „Karl- menn tala mikið um andlegt ofbeldi en það er sannarlega líka líkamlegt ofbeldi. Konur beita til að mynda frekar áhöldum,“ segir Thelma Ásdísardóttir ráðgjafi. Thelma segir tvennt koma til sem veldur því að færri karlar leiti sér aðstoðar. Konur eigi til að beita börnunum fyrir sig og hóta því að ef þeir fara þá fái þeir ekki að hitta börnin. „Og það er nú þannig að réttur kvenna í forræðismálum er mjög sterkur.“ Í öðru lagi sé eins og karlar geri sér síður grein fyrir að þeir séu beittir ofbeldi. „Það er eðlilegt út af skorti á umræðu og skömmin getur verið mikil. Margir menn hringja hingað til þess að fá staðfestingu á að það sé verið að beita þá ofbeldi og fá svo ráðgjöf í kjölfarið.“ Tryggingargjaldið verður ekki lækkað Eygló Ósk gústafsdóttir varð fyrst íslenskra kvenna til að vinna til verð- launa á stórmóti í sundi. Eygló Ósk hlaut bronsverðlaun í 100 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu sem haldið er þessa dagana í Ísrael og hún hlaut einnig bronsverðlaun í 200 metra baksundi. Vigdís hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar alþingis, sagði að nefndin léti ekki andlegt ofbeldi ná til sín. Verið væri að leggja gríðarlega pressu á nefnd- ina og kenna forystunni um að Landspítalinn fengi ekki nægi- lega mikið fé. Þetta sagði Vigdís í kjölfar ummæla Páls Matthías- sonar um viðbrögð forystu nefndarinnar við beiðni um meira fjármagn. Í kjölfarið ályktuðu lækna- og hjúkrunarráð spítalans um málið og bentu á að Íslend- ingar væru eftirbátar OECD-landa í framlögum til heilbrigðismála. Ólöf nordal innanríkisráðherra sagði í viðtali við Fréttablaðið að svara þyrfti kalli ríkislög- reglustjóra um fleiri lögreglu- þjóna. Nú dygðu hins vegar ekki fjármunir til þess. Hún sagði skipan samráðshóps sem fara á ítarlega yfir meðferð nauðgunar- mála í réttarvörslukerfinu vera í takt við það sem væri að gerast í nágrannalöndum og þróun lög- gjafar. Þrír í fréttum Sunddrottning, spítali og lögregluskortur lífsins, segir að ekki verði hægt að ganga frá samkomulagi um þær viðbótar kostnaðarhækkanir sem SALEK samkomulagið feli í sér án nauðsynlegra mótvægisaðgerða. „Fjármálaráðherra bendir réttilega á að launahækkanir séu orðnar allt of miklar. Þess vegna höfum við gert þessa kröfu um mótvægisað- gerðir til að lágmarka skaðleg áhrif af allt of miklum kostnaðarhækk- unum." Þorsteinn segir að ýmsar mótvægisaðgerðir séu í boði. „Við höfum þó bent á að lækkun trygg- ingargjalds sé skilvirkasta aðferðin þar.“ Þorsteinn segir SA vera mjög ósátt við þá ákvörðun stjórnvalda að hafa í tvígang hækkað almenna tryggingargjaldið samtímis því að svigrúm hafi skapast til lækkunar á atvinnutryggingagjaldinu. „Við krefjumst þess að það verði tekið til baka af því að við teljum að launa- tengdir skattar sem þessir komi fyrirtækjum mjög illa.“ – sg Karlmenn tala mikið um andlegt ofbeldi en það er sannar- lega líka líkamlegt ofbeldi. Konur beita til að mynda frekar áhöld- um. Thelma Ásdísar- dóttir, ráðgjafi á Drekaslóð Andrés segir ofbeldið geta verið stjórntæki en það sé ekki síður vanmáttur. „Þá kunna þau ekki að bregðast við ögrandi aðstæðum – eru fátæk á því sviði. Það koma upp ögrandi aðstæður, þeim finnst þeim ógnað og kunna jafnvel aðeins að bregðast við á einn hátt – eða eins og haft var fyrir þeim sem börnum. Hlutverk okkar er að kenna öðru- vísi viðbrögð.“ erlabjorg@frettabladid.is Það er gott að karlmenn stígi fram og segi frá sinni reynslu. Það opnar umræðuna og brýtur niður staðal- myndir. Andrés Ragnars- son sálfræðingur 5 . d E s E m b E r 2 0 1 5 l a u g a r d a g u r4 f r é t t i r ∙ f r é t t a b l a ð i ð 1 1 -1 2 -2 0 1 5 0 9 :2 9 F B 1 3 6 s _ P 1 3 3 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 1 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 A 7 -B 9 2 4 1 7 A 7 -B 7 E 8 1 7 A 7 -B 6 A C 1 7 A 7 -B 5 7 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 3 6 s _ 4 1 2 2 0 1 5 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.