Fréttablaðið - 05.12.2015, Page 6

Fréttablaðið - 05.12.2015, Page 6
Jóhann Tryggvason Málverkasýningin er að Garðatorgi 7, Garðabæ, gengið inn á torgið meðfram turni. Þegar inn á torgið er komið er sýningin í öðru bili frá hægri. Sýningin verður opin frá laugardeginum 5. desember til miðvikudagsins 9. desember frá kl. 14 til 17, alla dagana. (Eftir það eftir samtali, símanúmerið á hurð). Málverkasýning Jóhanns Tryggvasonar Elliðaárdalurinn o.fl. Leikandi jólagjöf Gjafakort í Þjóðleikhúsið gleður unga sem aldna, enda ávísun á upplifun og ævintýri. Hafðu samband við miðasölu Þjóðleikhússins í síma 551 1200 eða á midasala@leikhusid.is Töfrastund sem gleymist seint. 19 50 - 20 15 ÞJ Ó Ð LE IK H Ú SI Ð 65 Jólaleg Vaxmynd söngkonunnar Rihönnu, sem rætur á að rekja til Barbados, er í jólaumgjörð og búningi á vax- myndasafni Madame Tussauds í Berlín í Þýskalandi. Fréttablaðið/EPa Viðskipti Stóru viðskiptabank- arnir þrír greiða starfsfólki sínu ekki jólabónusa í ár, samkvæmt heim- ildum blaðsins. Opinberlega hefur þó ákvörðunin bara verið tekið hjá einum. Jólabónusar hafa ekki verið greiddir út síðan Arion banki gaf starfsmönnum sínum 125 þúsund króna bónusgreiðslu árið 2013. Enginn jólabónus verður í Lands- bankanum að sögn Rúnars Pálma- sonar, upplýsingafulltrúa bankans. Starfsmenn bankans, eins og aðrir starfsmenn fjármálafyrirtækja, fá þó desemberuppbót sem á árinu 2015 nemur 78 þúsund krónum miðað við fullt starf. Ekki stendur heldur til að greiða út jólabónusa til starfs- manna Kviku (nýja nafn gamla MP banka og Straums) að sögn Hildar Þórisdóttur, markaðs- og mann- auðsstjóra fyrirtækisins. „Það hefur ekki verið tekin nein ákvörðun um jólabónus í Arion banka, varðandi desemberupp- bót þá verður  hún samkvæmt kjarasamningum,“ segir Haraldur Guðni Eiðsson, forstöðumaður samskiptasviðs Arion banka. Hann segir jólabónus ekki hafa tíðkast hjá bankanum. Þá liggur ekkert fyrir um jóla- bónus hjá Íslandsbanka, samkvæmt upplýsingum frá Eddu Hermanns- dóttur, samskiptastjóra bankans. Desemberuppbót sé samkvæmt kjarasamningum.  Fyrir jólin í fyrra greiddi enginn bankanna né MP banki starfsfólki sínu sérstakan bónus fyrir jólin. Hjá MP banka fengu starfsmenn innpakkaðar jólagjafir en engar bónusgreiðslur. Þegar Arion banki greiddi starfs- fólki sínu uppbót 2013, þá fengu starfsmennirnir 125 þúsund króna bónusgreiðslu fyrir jólin, auk 30 þúsund króna gjafakorts. Stjórnendur Arion banka ákváðu þá að veita bónusgreiðsluna þar sem fagtímaritið The Banker, sem gefið er út af viðskiptaritinu Financial Times, valdi bankann sem banka ársins á Íslandi 2013. Það árið fengu starfsmenn hinna viðskiptabankanna engar bónus- greiðslur en fengu þó innpakkaðar jólagjafir. Auk þess fengu starfs- menn desemberuppbót. Íslandsbanki hlaut viðurkenn- ingu The Banker sem banki ársins á Íslandi 2014 en veitti þó ekki bónus- greiðslur jólin 2014. Fyrir hrun fengu starfsmenn fjár- málafyrirtækja greiddan svokall- aðan 13. mánuðinn í desemberupp- bót. Hann gat numið á bilinu 150 til 450 þúsunda króna. Opnað var fyrir þann möguleika árið 2001 að fá greidda þessa umbun vegna álags í tengslum við áramót. saeunn@frettabladid.is Starfsfólk bankanna fær ekki jólabónusa Stóru viðskiptabankarnir þrír ætla ekki að greiða starfsfólki sínu jólabónus í ár. Ekkert ákveðið um málið í Íslandsbanka og Arion banka. Desemberuppbót greidd samkvæmt kjarasamningum. Síðast greiddi Arion banki jólabónus 2013. LögregLumáL „Ég held að það eigi að vera mjög auðvelt fyrir lögregluna að hafa uppi á lögmönnum sem eru til- búnir að mæta,“ segir Ingimar Inga- son, framkvæmdastjóri Lögmanna- félags Íslands. Á mánudag greindi Fréttablaðið frá bréfi Afstöðu, félags fanga, til lögmannafélagsins þar sem fram kom óánægja með þá verjendur sem lögregla skipar sakborningum. Í fréttinni sagði Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn að menn væru misviljugir til að taka að sér verjendastörf. Bakvaktarlisti félagsins hefði ekki virkað sem skyldi. „Það stenst enga skoðun. Við erum með á annað hundrað lög- menn skráða á þessa bakvakt. Það er biðröð um að komast á vaktina,“ segir Ingimar. Hann segir Lögmannafélag Íslands hafa í smíðum bréf til lög- reglunnar. „Þar er sérstaklega óskað skýringa á því hvers vegna ekki er verið að nota listann. Við höfum svo sem gert það áður, bæði í bréf- um og á fundum með lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og fengið loforð um að þetta fyrirkomulag verði virt.“ - snæ Lögmenn óska skýringa Það hefur ekki verið tekin nein ákvörðun um jólabónus í Arion banka. Haraldur Guðni Eiðsson forstöðumaður samskiptasviðs Arion banka 5 . d e s e m b e r 2 0 1 5 L A u g A r d A g u r6 f r é t t i r ∙ f r é t t A b L A ð i ð 1 1 -1 2 -2 0 1 5 0 9 :2 9 F B 1 3 6 s _ P 1 3 1 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 1 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 A 7 -C C E 4 1 7 A 7 -C B A 8 1 7 A 7 -C A 6 C 1 7 A 7 -C 9 3 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 3 6 s _ 4 1 2 2 0 1 5 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.