Fréttablaðið - 05.12.2015, Síða 24

Fréttablaðið - 05.12.2015, Síða 24
Laugardagur 12.35 Stoke - Man. City Sport 2 14.50 Man. Utd. - West H. Sport 2 14.50 Arsenal - Sunderland Sport 3 14.50 Swansea - Leicester Sport 4 14.50 WBA - Tottenham Sport 5 14.50 S’ton - Aston Villa Sport 6 14.50 Watford - Norwich Stöð 3 14.55 Real Madrid - Getafe Sport 17.00 Hero World C. Golfstöðin 17.20 Chelsea - Bournem. Sport 2 17.25 Barcelona - Kielce Sport 19.25 Valencia - Barcelona Sport 19.40 Inter - Genoa Sport 3 Coca-Cola bikar karla: 14.00 ÍBV 2 - Valur Vestmannae. 17.30 Þróttur V. - Fram Strandgata Powerade-bikar karla: 14.00 Breiðablik - Skallagr. Smárinn 16.00 Haukar - Ármann Ásvellir 16.00 Reynir S. - Njarðvík B Sandg. Powerade-bikar kvenna: 19.30 Fjölnir - Haukar Dalhús Sunnudagur 13.10 Kiel - Veszprem Sport 13.55 Verona - Empoli Sport 3 15.50 Newcastle - Liverp. Sport 2 16.55 Sampdoria - Sassuolo Sport 3 17.00 Hero World C. Golfstöðin 21.20 NFL: Patriots - Eagles Sport Powerade-bikar karla: 15.30 Höttur - Þór Þorl. Egilsstaðir 19.15 Grindavík - Stjarnan Grindav. Powerade-bikar kvenna: 16.00 Keflavík - Þór Ak. Keflavík 16.30 KR - Skallagrímur Reykjavík 16.30 Grindav. - Njarðv. Grindavík Domino’s-deild karla KR - Tindastóll 80-76 Stigahæstir: Michael Craion 17/14 frá- köst, Brynjar Þór Björnsson 14, Helgi Már Magnússon 13 - Darrel Lewis 21, Pétur Rúnar Birgisson 21, Jerome Hill 13/7 fráköst Keflavík - FSu 100-110 Stigahæstir: Earl Brown 30, Magnús Þór Gunnarsson 19, Reggie Dupree 19 - Chri- stopher Woods 36/30 fráköst, Christopher Caird 27/7 fráköst/7 stoðsendingar KR jafnaði Keflavík að stigum á toppi Domino’s deildarinnar með sigri á Tindastóli. Á sama tíma tapaði Keflavík fyrir FSu þar sem Christopher Woods átti stórleik. Efst Keflavík 14 KR 14 Stjarnan 12 Haukar 12 Þór 10 Njarðvík 10 Neðst Snæfell 8 Tindastóll 8 Grindavík 8 ÍR 8 FSu 4 Höttur 0 Nýjast nóg af félagaskiptum Það var nóg um að vera á félaga- skiptamarkaðnum í fótboltanum hér innanlands í gær. KA-menn fengu góðan liðsstyrk þegar Hallgrímur Mar Steingríms- son ákvað að snúa aftur til Akureyrar eftir árs dvöl í Víkingi. Skotinn Iain Williamson fór hins vegar til Víkings frá Val. Þá skrifaði Rúna Sif Stefáns- dóttir undir tveggja ára samning við Val. Rúna kemur frá bikarmeisturum Stjörnunnar þar sem hún hefur leikið undanfarin þrjú tímabil. Olísdeild karla FH - ÍBV 24-23 Markahæstir: Einar Rafn Eiðsson 6, Bene- dikt Reynir Kristinsson 5, Jóhann Birgir Ingvarsson 4 - Grétar Þór Eyþórsson 6, Einar Sverrisson 5 5 . D e s e m b e r 2 0 1 5 L A U G A r D A G U r24 s p O r t ∙ F r É t t A b L A ð i ð Sport Daði Jónsson læknir hefur hafið störf með aðstöðu hjá Atlas endur­ hæfingu í ÍSÍ húsinu við hliðina á Laugardalshöllinni, Engjavegi 6. Daði er sérfræðingur í endurhæfinga­ lækningum og vinnur mikið með íþróttafólk. Tímapantanir í síma 552 6600 og afgredsla@atlasendurhaefing.is Helgi og Thelma Björg best frábært ár að baki Helgi sveinsson, sem bætti heimsmetið í spjótkasti í fötlunarflokki f42 á árinu, var valinn íþróttamaður ársins hjá Íþrótta- sambandi fatlaðra. thelma Björg Björnsdóttir sundkona var valin íþróttakona ársins. FRéTTABLAðIð/VILHELM ✿ Níu ár milli íslenskra verðlauna Örn Arnarson vann alls tíu verðlaun á Evrópu- meistara- mótinu í 25 metra laug á árunum 1999 til 2006. Síðustu dagar renna sund-konunni Eygló Ósk Gúst-afsdóttur eflaust seint úr minni. Sem kunnugt er vann hún til bronsverð- launa í 100 metra baksundi á Evr- ópumeistaramótinu í 25 metra laug í Netanya í Ísrael í fyrradag. Og í gær fylgdi hún því eftir með að því að ná aftur í bronsverðlaun – í 200 metra baksundi. „Mér líður eins og mig sé að dreyma, þetta er það skemmtilegasta sem ég hef gert,“ sagði Eygló alsæl þegar Fréttablaðið heyrði í henni hljóðið eftir úrslitasundið í gær. Eygló setti Íslandsmet þegar hún synti á 2:03,96 mínútum í undanrás- unum í gærmorgun. Það met stóð þó ekki nema í nokkra klukkutíma því í úrslitasundinu síðar um daginn kom hún í bakkann á 2:03,53 mínútum og bætti Íslandsmet sitt frá því um morguninn um 43 hundraðshluta úr sekúndu. Hin ungverska Katinka Hosszu varð hlutskörpust í úrslita- sundinu en hún kom í bakkann á nýju mótsmeti; 1:59,84 mínútum. Hin 18 ára gamla Daria Ustinova frá Rússlandi vann silfur á tímanum 2:01,57 mínútum. Eygló segir að árangurinn í 100 metra baksundinu hafi komið sér á óvart og jafnframt gefið sér byr undir báða vængi fyrir 200 metra baksundið, sem er hennar aðal- grein. „Ég hafði aldrei búist við að ná þessum árangri í 100 metrunum en fyrst ég náði því ætlaði ég mér svo sannarlega að gera þetta í 200 metr- unum,“ sagði Eygló sem setti stefn- una á að enda í einu af fimm efstu sætunum í 200 metra baksundi. „Markmiðið var að vera í efstu fimm í 200 metra baksundinu og komast í úrslit í 100 metrunum, þannig að ég fór langt fram úr mínum eigin væntingum,“ bætti Eygló við en hún lýkur leik á EM þegar hún keppir í 50 metra bak- sundi í dag. Eygló segir að árangurinn frábæri í Ísrael hvetji hana til dáða í fram- haldinu. Hún segist hreinlega ekki geta beðið eftir því að byrja að æfa á ný og bæta sig. „Ég er svo meira en tilbúin að fara að æfa og bæta það sem ég þarf að bæta,“ sagði Eygló sem veit nákvæmlega hvaða þætti hún þarf að laga til að ná enn lengra. „Um daginn fór ég í sundgrein- ingu. Það var maður sem tók mynd- band af mér að synda og sýndi mér nákvæmlega hvað ég get bætt og hvernig ég get gert það. Þetta er það fyrsta á dagskrá eftir mótið.“ Eygló segir að bronsverðlaunin tvö á EM séu toppurinn á frábæru ári hennar sem nú er senn á enda. „Jú, klárlega. Ég keppi aftur um næstu helgi og svo byrja ég að æfa á fullu,“ sagði Eygló. En er búið að taka frá pláss í bikaraskápnum hennar fyrir bronsmedalíurnar tvær? „Þessar medalíur fara á sérstakan stað,“ sagði Eygló Ósk Gústafsdóttir og hló við. ingvithor@365.is Markmiðið var að vera í efstu fimm í 200 metra baksundinu og komast í úrslit í 100 metr- unum, þannig að ég fór langt fram úr mínum eigin vænt- ingum. Eygló Ósk Gústafsdóttir 1 1 1 1 2 33 3 SHEFFIELD Englandi Örn fékk gull í 200 metra baksundi. LISSaBoN Portúgal Örn fékk gull í 100 metra baksundi og gull í 200 metra bak- sundi. VaLENCIa Spánn Örn fékk gull í 100 metra baksundi og í 200 metra bak- sundi og silfur í 50 metra baksundi. RIESa Þýskaland Örn fékk gull í 100 metra baksundi og brons í 100 metra bak- sundi. DuBLIN Írland Örn fékk silfur í 100 metra baksundi. HELSINKI Finnland Örn fékk brons í 50 metra flug- sundi. NETaNya Ísrael Eygló fékk brons í 100 metra bak- sundi og 200 metra bak- sundi. 1998 1999 2000 2002 2003 2006 2015 Bronsstúlkan okkar Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir vann í gær til bronsverðlauna á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Ísrael, annan daginn í röð. Eygló setti tvö Ís- landsmet á leið sinni upp á verðlaunapallinn. 1 1 -1 2 -2 0 1 5 0 9 :2 9 F B 1 3 6 s _ P 1 1 3 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 1 0 0 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 A 7 -C 3 0 4 1 7 A 7 -C 1 C 8 1 7 A 7 -C 0 8 C 1 7 A 7 -B F 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 3 6 s _ 4 1 2 2 0 1 5 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.