Fréttablaðið - 05.12.2015, Side 45

Fréttablaðið - 05.12.2015, Side 45
„Mér finnst gaman að draga fjalla­ hjólið fram á sumrin og fara um náttúruna hér í kring. Jafnvel skella mér í létt klettaklifur. Endrum og sinnum fer ég á kajak þegar ég er erlendis. Á veturna dreg ég fram gönguskíðin þegar viðrar vel og fer jafnvel í lengri ferðir með tjald­ ið og viðlegubúnað í eftirdragi. Ég er með sportköfunarréttindi og mótorhjólapróf sem ég væri til í að nýta mér betur en það er aldrei að vita hvað framtíðin ber í skauti sér. Svo hefur fallhlífarstökk átt hug minn í nokkur ár og í dag tilheyri ég fallhlífahóp flugbjörgunarsveit­ arinnar sem björgunarstökkvari,“ segir Unnur Eir Arnardóttir, flug­ freyja og ævintýrakona. Matarboð á Langjökli Unnur er vön því að ferðast í hópi sem og ein á ferð. Hún segir það dásamlegt að kúpla sig út og njóta kyrrðar í íslenskri náttúru, ein með sjálfri sér. Hún hefur heldur ekki sett það fyrir sig að skipuleggja lengri ferðir til fjarlægra landa á eigin vegum og jafnvel slegist í för með öðrum ferðamönnum í þeim löndum. „Í dag er ég svo lánsöm að sambýlismaður minn er einn­ ig minn besti ferðafélagi. Bless­ unarlega deilum við áhugamálum og höfum verið öflug í ferðalögum og ævintýrum saman,“ segir hún og brosir. Unnur bætir við að kær­ astinn sé duglegur að bjóða henni á öðruvísi og óvenjuleg stefnumót, til dæmis í matarboð upp á Lang­ jökul. „Við sambýlismaður minn erum dugleg að draga hvort annað í ævintýri, nú síðast fórum við tvö í gönguskíðaferð undir norðurljós­ um og stjörnubjörtum himni. Þrátt fyrir hörkufrost þá tjölduðum við í snjónum og höfðum það notalegt, enda bæði vön slíkum ferðum. Við sækjum mikið inn á hálendið og á hverju ári fer ég í göngur þar um. Einnig inn í óbyggðir, Hornstrand­ ir svo dæmi sé tekið. Að vera í nátt­ úrunni er besta hugleiðsla sem manni býðst.“ Mont Blanc, Machu Picchu og Hornstrandir Aðspurð um eftirminnilegasta ferðalagið segist hún geta ímynd­ að sér að það sé álíka erfitt að gera upp á milli ferðalaganna eins og að gera upp á milli barna sinna. „Hvert ferðalag hefur sinn sjarma, hvort sem það er að vera á sjó­ kajak og berja mörgæsir augum í sínu náttúrulega umhverfi á Útivist & sport 5. desember 2015 KYNNINGARBLAÐ Á hæsta tind og djúpt í frumskógi  Unnur Eir Arnardóttir hefur mikinn áhuga á fjölbreyttri útivist, sama hvort það er fjallganga í nágrenni höfuðborgarinnar, jeppaferðir inn á hálendið með tjald eða bakpokaferðalag í óbyggðum, ganga á jökul eða tind. Hún tilheyrir fallhlífahópi flugbjörgunarsveitarinnar. Unnur sækir mikið inn á hálendið og á hverju ári fer hún í göngur þar um. „Að vera í náttúrunni er besta hugleiðsla sem manni býðst.“ P IP A R \ TB W A • S ÍA • 1 5 58 5 0 DESEMBERTILBOÐ Á VETRARKORTUM Sími: 4115555 og 5303002 Opið alla virka daga kl. 9–13 og 13:30–17. Fullkomin jólagjöf fyrir fjölskylduna, vini og vandamenn! Vetrarkort í Bláfjöll og Skálafell eru komin í sölu og fást í Hinu húsinu, Pósthússtræti 3–5 og Mohawks, Kringlunni. Pantaðu og fáðu sent í síma 5303002 eða á midar@skidasvaedi.is. Vetrarkort í Bláfjöll og Skálafell 1 1 -1 2 -2 0 1 5 0 9 :2 9 F B 1 3 6 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 A 8 -2 A B 4 1 7 A 8 -2 9 7 8 1 7 A 8 -2 8 3 C 1 7 A 8 -2 7 0 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 3 6 s _ 4 1 2 2 0 1 5 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.