Fréttablaðið - 05.12.2015, Page 60

Fréttablaðið - 05.12.2015, Page 60
| ATVINNA | 5. desember 2015 LAUGARDAGUR4 / Nesdekk / Fiskislóð 30 / 101 Reykjavík / 561 4110 / www.nesdekk.is Starfssvið: • Daglegur rekstur dekkjaverkstæðis • Dekkjaþjónusta, smáviðgerðir og smurþjónusta Aðstoðar rekstrarstjóri dekkjaverkstæðis Við óskum eftir drífandi og metnaðarfullum starfsmanni Hæfniskröfur: • Reynsla af dekkjaþjónustu • Þekking á bílum • Frumkvæði, eldmóður og vinnusemi • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Upplýsingar um starfið veitir Elías Kristjánsson í síma 561 4110. Umsókn ásamt ferilskrá sendist á tölvutæku formi til ellidekk@gmail.com. Umsóknarfrestur er til og með 16. desember n.k. Vefstjóri Bílabúð Benna óskar eftir að ráða úrræðagóðan vefstjóra til starfa. Vefstjóri mun vinna að heimasíðum Bílabúðar Benna, Porsche, Opel og Chevrolet. Vefstjóri vinnur í markaðsdeild og heyrir undir markaðsstjóra. Starfssvið: • Dagleg umsjón, efnisinnsetning og uppfærsla á vef- svæðum fyrirtækisins, þar með töldum samfélagsmiðlum. • Vefþróun og endurbætur á vefsvæðum fyrirtækisins, í nánu samstarfi við markaðsstjóra • Eftirlit, greining og mæling á vefsvæðum fyrirtækisins • Vinnsla myndefnis og hönnun • Önnur tilfallandi verkefni er tengjast vef- og markaðssviði Hæfniskröfur: • Reynsla af vefstjórn og eða sambærilegu starfi • Þekking á virkni leitarvéla, leitarvélabestun og Google Analytics • Reynsla og þekking á Photoshop, InDesign og Illustrator • Hæfni í mannlegum samskiptum og teymisvinnu • Gott vald á íslensku og hæfni til að skrifa texta • Háskólamenntun sem nýtist í starfi og góð enskukunnátta Nánari upplýsingar um starfið veitir Arnar Árnason, markaðsstjóri, arnar@benni.is. Umsókn ásamt ferilskrá sendist í síðasta lagi miðvikudaginn 16. desember, merkt „Vefstjóri“ á netfangið: arnar@benni.is. Fullum trúnaði er heitið. Sölustjóri – Nýir bílar Bílabúð Benna leitar að öflugum einstaklingi í starf sölustjóra nýrra bíla. Sölustjóri þarf að búa yfir miklum hæfileikum í mannlegum samskiptum, vera skipulagður í vinnubrögðum, búa yfir leiðtogahæfileikum og vera öflugur sölumaður. Starfssvið: • Sala og ráðgjöf til viðskiptavina • Ábyrgð á rekstri og daglegri starfsemi söludeildar Opel, Chevrolet og SsangYong • Yfirumsjón með tilboðsgerð • Að leita nýrra tækifæra við sölu á nýjum bílum • Eftirfylgni söluáætlana Hæfniskröfur: • Reynsla af sölumennsku skilyrði • Framúrskarandi þjónustulund • Góð færni í mannlegu samskiptum • Útsjónarsemi og sjálfstæð vinnubrögð • Gott vald á íslensku og ensku • Góð tölvukunnátta Nánari upplýsingar um starfið veitir Björn Ragnarsson, framkvæmda- stjóri bílasviðs, bjorn@benni.is. Umsókn ásamt ferilskrá sendist í síðasta lagi miðvikudaginn 16. desember, merkt „Sölustjóri“ á netfangið: bjorn@benni.is. Fullum trúnaði er heitið. VILTU VERA MEÐ OKKUR Í LIÐI? Meginmál alltaf í Frutiger 45 Light, 9,5 p á 11 p fæti. Kerning: -20. Brjóta málsgreinar upp með auka línubili. Haus auglýsingarinnar helst óbreyttur en hæð þeirra er breytileg. Rammi: 0,5 p í 60% svörtu allt í kring. Liggur á bak við haus auglýsingar. Hod tate elessit at velit alit alit nulla commod tet wis nonsed del iliquis nulla facillaor inci tie dolor auguer alis esed ercilisi bla commodolore magna. Ea faci tet, sustis nonseniatie esto eugiam, quipit et. KNAPPAR FYRIRSAGNIR ALLTAF Í HÁSTÖFUM Bifvélavirki/vélvirki - Þjónustumiðstöð Umhverfis- og skipulagsþjónusta Hafnarfjarðarbæjar óskar eftir að ráða bifvélavirkja/vélvirkja til starfa frá og með 1. janúar n.k. eða eftir nánara samkomulagi. Helstu verkefni: • Viðhald, viðgerðir og eftirlit með tækjum og áhöldum • Ýmsar viðgerðir og viðhald á munum á vegum bæjarins • Nýsmíði og suðuvinna úr járni og stáli Menntunar- og hæfniskröfur: • Sveinspróf í bifvélavirkjun og/eða vélvirkjun • Aukin ökuréttindi s.s. meirapróf og stærra vinnuvélapróf • Reynsla af almennri vinnu við viðgerðir, viðhald ökutækja og áhalda • Samskipta- og samstarfshæfni Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurður Haraldsson sviðstjóri í síma 585-5670, siggih@hafnarfjordur.is og Björn Bögeskov Hilmarsson yfirverkstjóri í síma 585-5670, boddi@hafnarfjordur.is Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag. Umsóknarfrestur er til og með 17. desember nk. Umsókn óskast fyllt út á www.hafnarfjordur.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Samkvæmt jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um starfið. Verklegar framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli ÍSAVÍA og Samtök iðnaðarins efna til kynningarfundar um fyrirhugaðar framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli. • Miðvikudaginn 9. desember kl. 8:30 – 10:00, Borgartúni 35. • Kynnt verður þròunaráætlun ÍSAVÍA allt til ársins 2040. • Einnig verða kynntar framkvæmdir og verkefni sem ráðist verður í á næsta ári. Verkefnin snerta flest svið mannvirkjagerðar svo sem á sviði arkitektúrs, verfræðiráðgjafar, rafverktöku, jarðvinnu og bygginga- starfsemi. Fundurinn er opinn öllum áhugasömum um mannvirkjagerð og framkvæmdir. Skráning á www.si.is Kröfur Háskólapróf sem nýtist í starfi. Góð bókhaldsþekking og skilningur á fjármálum. Góð tungumálakunnátta (enska). Gott vald á upplýsingatækni. Samskiptahæfni, sjálfstæði og frumkvæði. Kröfur BSc í rafmagnstæknifræði eða rafmagnsverkfræði, rafiðnfræði, kerfisfræði eða önnur menntun og reynsla sem nýtist í starfi. Góð þekking á PLC iðntölvum, PC tölvum og hugbúnaði ásamt netbúnaði, s.s. ljósleiðaraneti og öðru er tilheyrir. Haldgóð þekking og reynsla í reglunarfræðum. Samskiptahæfni, sjálfstæði og frumkvæði. HS ORKA leitar að öflugum liðsmönnum til starfa. Helstu verkefni Bókhaldsleg umsýsla verkefnisins. Umsjón með útgreiðslum og fjárreiðum. Umsýsla og samskipti við aðra styrkþega. Samskipti við samstarfsaðila. Önnur tilfallandi verkefni á fjármálasviði. Helstu verkefni Rekstur á stjórn- og varnaliðabúnaði og upplýsinga- kerfa Orkuvera. Þjónusta við notendur kerfisins. Ber ábyrgð á viðhalds- og bilanaskráningu. Ber ábyrgð á að teikningar og önnur gögn sviðsins séu aðgengilegar og réttar. Vinnur að úrbótum og endurnýjun sem tengist rekstri og þróun kerfisins. HS ORKA hefur verið leiðandi í framleiðslu endurnýjanlegrar orku í 40 ár og ætlar sér enn stærri hluti í orkuframleiðslu á umhverfisvænan hátt samfélaginu til hagsbóta. Hjá fyrirtækinu starfar öflugur hópur sérfræðinga með mikla reynslu og þekkingu á sínu sviði. Fyrirtækið á og rekur tvær jarðvarmavirkjanir, Orkuverið í Svartsengi og á Reykjanesi sem eru grundvöllur Auðlindagarðs hvar markmiðið er að öllum straumum sé breytt í verðmætar auðlindir. Nánari upplýsingar veitir Petra Lind Einarsdóttir, mannauðsstjóri. Sótt er um starfið á heimasíðu fyrirtækisins. Umsóknarfrestur er til og með 14. desember 2015. www.hsorka.is Sérfræðingur á fjármálasviði – umsýsla verkefnis á vegum Evrópusambandsins Sérfræðingur í stjórnbúnaði Orkuvera 1 1 -1 2 -2 0 1 5 0 9 :2 9 F B 1 3 6 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 A 8 -3 9 8 4 1 7 A 8 -3 8 4 8 1 7 A 8 -3 7 0 C 1 7 A 8 -3 5 D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 3 6 s _ 4 1 2 2 0 1 5 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.