Fréttablaðið - 05.12.2015, Side 61

Fréttablaðið - 05.12.2015, Side 61
Nox Medica l | Katr ínartún 2 | Höfðatorg | 105 Reykjav ík | s ími 570 7170 | info@noxmedica l . com | noxmedica l . com Nánari upplýsingar veita Torfi Markússon (torfi@intellecta.is) og Helga Rún Runólfsdóttir (helga@intellecta.is) ráðgjafar hjá Intellecta í síma 511 1225. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is. Henni þarf að fylgja starfsferilskrá. Umsóknarfrestur er til og með 13. desember. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað. Nox Medical er leiðandi hátæknifyrirtæki á heimsvísu í þróun og framleiðslu á lækningatækjum sem notuð eru til greiningar á svefnröskunum. Fyrirtækið var stofnað árið 2006 af verkfræðingum, árfestum og sérfræðingum með áratuga víðtæka reynslu í að hanna og framleiða vörur til svefnrannsókna og svefngreininga. Umsvif fyrirtækisins hafa vaxið jafnt og þétt og er framleiðsluvörum þess nú dreift um allan heim. Nox Medical er eitt þriggja íslenskra félaga sem hlotið hefur ISO 13485 gæðavottun til þróunar og framleiðslu á lækningavörum. Nox Medical hefur hlotið ölda verðlauna og viðurkenninga, s.s. Nýsköpunarverðlaun ársins 2010 og Vaxtar- sprotann 2010. Nox Medical er staðsett í nýjum og glæsilegum höfuðstöðvum í Höfðatorgi við Katrínartún. Hugbúnaðarþróun Nox Medical er í örum vexti og leitum við nú að fólki með brennandi áhuga á forritun til að koma af krafti inn í hugbúnaðarteymið okkar. Nýir starfsmenn munu taka þátt í þróun á hugbúnaði sem er leiðandi á sínu sviði á heimsvísu og er notaður í yfir örutíu löndum. Hjá Nox Medical eru tækifæri til að þróa vörur á mjög breiðu sviði. Við þróum Windows desktop hugbúnað, Android app hugbúnað, embedded firmware og erum að vinna að næstu kynslóðar skýjalausnum á vefnum. Fjölmörg tækifæri munu skapast á næstu mánuðum og árum innan okkar fyrirtækis til að vinna að ölbreyttum, spennandi og skemmtilegum verkefnum. Nýir starfsmenn koma inn í öflugt teymi og vinna í verkefnum sem tengja saman hugbúnað, vélbúnað og ský. Fjölbreytileiki verkefnanna er mikill og mun reyna á þekkingu á breiðum grunni. Við erum fyrirtæki í örum vexti og hyggjum á enn frekari landvinninga á næstu árum. Hæfniskröfur og menntun • Háskólamenntun í tæknigreinum: verkfræði, stærðfræði, tölvunarfræði eða eðlisfræði • Framúrskarandi forritunarkunnátta og reynsla í C# og WinForms • Reynsla af Android app þróun er kostur • Reynsla af veorritun “server-side” og “client-side” er kostur • Góð enskukunnátta í rituðu og töluðu máli • Frumkvæði í vinnubrögðum og geta til að axla ábyrgð á verkefnum • Sé jákvæð/ur og tilbúin/n að takast á við ölbreytt verkefni Vélbúnaðarþróun Nox Medical leitar að fólki með brennandi áhuga á hönnun lækningatækja. Hönnun lækningatækja felur í sér ölbreytt verkefni sem ná meðal annars yfir hönnun rafeindabúnaðar, forritun tækjahugbúnaðar, hönnun búnaðar til prófana og framleiðslu o.s.frv. Í vélbúnaðarþróun hjá Nox Medical eru tækifæri til að þróa vörur á breiðu sviði, s.s. embedded firmware og rafeindabúnað fyrir lækningatæki. Fyrir teyminu liggur að halda áfram á þeirri braut og nýta nýjustu tækni á sviði mælirása, arskipta og þráðlausra samskipta til að bæta aðgengi og gæði svefnmælinga enn frekar. Við leitum því að öflugum einstaklingum á sviði þróunar vélbúnaðar og/eða tækjahugbúnaðar til þess að koma með okkur í þessa vegferð. Hæfniskröfur og menntun • Háskólamenntun í tæknigreinum: verkfræði, stærðfræði eða eðlisfræði • Reynsla af hönnun embedded vélbúnaðar og/eða hugbúnaðar • Kunnátta á sviði mælitækni og merkjafræði • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð, uppbrettar ermar, vilji og driraftur • Jákvæðni, sveigjanleiki, vilji og geta til hópvinnu og þess að fylgja gæðaferlum. • Góð enskukunnátta í rituðu og töluðu máli • Kunnátta á sviði framleiðslutækni rafeindabúnaðar og tækja er kostur • Kunnátta á sviði lækningatækja og læknisfræðilegri mælitækni er kostur Nox Medical er leiðandi hátæknifyrirtæki á heimsvísu í þróun og framleiðslu á búnaði til greiningar á svefnröskunum. FRAMTÍÐARSTÖRF 1 1 -1 2 -2 0 1 5 0 9 :2 9 F B 1 3 6 s _ P 0 7 6 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 A 8 -4 8 5 4 1 7 A 8 -4 7 1 8 1 7 A 8 -4 5 D C 1 7 A 8 -4 4 A 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 3 6 s _ 4 1 2 2 0 1 5 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.