Fréttablaðið - 05.12.2015, Page 66
| ATVINNA | 5. desember 2015 LAUGARDAGUR10
Atvinna í boði á einum
skemmtilegasta
vinnustað landsins
DV óskar eftir góðu og jákvæðu símasölufólki
→ Söluhæfileikar eru mjög mikilvægir
→ Ófeimin/n að tala við fólk í gegnum síma
→ Reynsla af svipuðum störfum er kostur
Laun eru árangurstengd. Góð laun í boði fyrir góðan og duglegan sölumann.
Landspítali er lifandi og fjölmennur vinnustaður með um 5.100 starfsmenn.
Hann er aðalsjúkrahús landsins og miðstöð menntunar og rannsókna í heil -
brigðisvísindum. Á Landspítala er lögð áhersla á öryggi, jafnrétti, ábyrgan
rekstur, góðan starfsanda og bættan húsakost.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Þjálfun í augnlækningum með
þátttöku í klínísku starfi á göngu- og
legudeild augndeildar auk bakvakta
• Þátttaka í kennslu- og
fræðsluprógrammi
• Þátttaka í vísindavinnu
• Handleiðsla og kennsla kandídata og
læknanema
Hæfnikröfur
• Góð færni í mannlegum samskiptum
• Öguð vinnubrögð
• Íslenskukunnátta
• Almennt lækningaleyfi
Laust er til umsóknar starf læknis í starfsnámi við augnlækningar. Starfið hentar vel þeim sem
áhuga hafa á sérfræðinámi í augnlækningum og vilja kynna sér hvort augnlækningar komi til
greina sem framtíðarstarf. Einnig fyrir verðandi heilsugæslulækna sem vilja afla sér
viðbótarþekkingar í augnsjúkdómafræðum. Hlutastarf kemur til greina fyrir lækna í sérnámi í
heilsugæslu, tauga- eða bráðalækningum sem vilja kynna sér augnlækningar í tenglum við sérnám í
þessum greinum.
Starfshlutfall er 100% og veitist
starfið frá 1.apríl 2016 eða eftir
samkomulagi til 6-24 mánaða eða
eftir samkomulagi. Umsókn fylgi
náms- og starfsferilskrá ásamt
afriti af prófskírteinum og
starfs leyfi.
Nánari upplýsingar veita Gunnar
Már Zoéga, yfirlæknir
(gunnarmz@landspitali.is,
825 5015) og Sigríður Þórisdóttir,
yfirlæknir (sigrith@landspitali.is,
825 5838).
Umsóknarfrestur er til og með
21. desember 2015.
Laun skv. kjarasamningi
fjár mála ráðherra og stéttarfélags.
Sótt er um starfið rafrænt á;
www.landspitali.is, undir
„laus störf“. Öllum umsóknum
verður svarað. Tekið er mið af
jafnréttisstefnu LSH við ráðningar
á spítalanum.
DEILDARLÆKNIR
Augndeild
Landspítali er lifandi og fjölmennur vinnustaður með um 5.100 starfsmenn.
Hann er aðalsjúkrahús landsins og miðstöð menntunar og rannsókna í heil -
brigðisvísindum. Á Landspítala er lögð áhersla á öryggi, jafnrétti, ábyrgan
rekstur, góðan starfsanda og bættan húsakost.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Klínísk störf á göngudeild
og bráðamóttöku geðsviðs
við Hringbraut auk annarra
sérfræðistarfa í samráði við yfirlækni
• Þátttaka í kennslu og vísindavinnu
Hæfnikröfur
• Reynsla af alm. störfum geðlækna
með áherslu á lyndis-, kvíða- og
taugaþroskaraskanir
• Reynsla af göngudeildarstarfi í
þverfaglegu teymi æskileg
• Reynsla af kennslu og vísindavinnu
er æskileg
• Jákvæðni og hæfni í mannlegum
samskiptum
• Íslenskt sérfræðileyfi í geðlækningum
Starf sérfræðilæknis í geðlækningum á göngudeild geðsviðs er laust til umsóknar. Starfshlutfall er
100% og er starfið laust frá 1. mars 2016 eða eftir samkomulagi.
Umsókn fylgi vottfestar
upp lýsingar um nám, fyrri störf,
reynslu af kennslu, vísindavinnu
og stjórnunarstörfum ásamt
sérprentun eða ljósriti af greinum
sem umsækjandi kann að hafa birt
eða skrifað.
Umsóknargögn sem ekki er hægt
að senda rafrænt skulu berast,
í tvíriti, Halldóru Ólafsdóttur,
yfirlækni, LSH Geðlækningar
ferli- og bráða - þjónusta 32E við
Hringbraut.
Mat stöðunefndar læknaráðs
Landspítala byggist á innsendum
umsóknargögnum. Viðtöl verða
við umsækjendur og ákvörðun um
ráðningu í starfið byggir einnig á
þeim.
Nánari upplýsingar veita Halldóra
Ólafsdóttir, yfirlæknir (halldola@
landspitali.is, 543 1000) og Sigríður
Hafberg, mannauðsráðgjafi
(shafberg@landspitali.is, 543 4453).
Umsóknarfrestur er til og með
31. desember 2015.
Laun skv. kjarasamningi
fjár mála ráðherra og stéttarfélags.
Sótt er um starfið rafrænt á;
www.landspitali.is, undir
„laus störf“.
Öllum umsóknum verður svarað.
Tekið er mið af jafnréttisstefnu
LSH við ráðningar á spítalanum.
SÉRFRÆÐILÆKNIR
Göngudeild geðsviðs
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Sterk tengsl í
íslensku atvinnulífi
www.hagvangur.is
Meginmál alltaf í Frutiger 45 Light, 9,5 p á 11 p
fæti. Kerning: -20. Brjóta málsgreinar upp með auka
línubili.
Haus auglýsingarinnar helst óbreyttur en hæð þeirra
er breytileg.
Rammi: 0,5 p í 60% svörtu allt í kring. Liggur á bak
við haus auglýsingar.
Hod tate elessit at velit alit alit nulla commod tet wis
nonsed del iliquis nulla facillaor inci tie dolor auguer
alis esed ercilisi bla commodolore magna. Ea faci tet,
sustis nonseniatie esto eugiam, quipit et.
KNAPPAR FYRIRSAGNIR
ALLTAF Í HÁSTÖFUM
Leikskólinn Hvammur óskar eftir að ráða
matráð til starfa sem fyrst í 100% starf.
Hvammur er 6 deilda leikskóli sem stendur við Staðarhvamm 23
í Hafnarfirði. Í leikskólanum eru 122 börn og 40 starfsmenn.
Kennt er á tveimur starfsstöðum.
Meðal helstu verkefna:
• Ábyrgð á rekstri mötuneytis leikskólans og matseld
• Ábyrgð á gerð matseðla í samvinnu við stjórnendur leikskólans
en í leikskólanum er lögð áhersla á að farið sé að manneldis-
markmiðum
• Sér um innkaup fyrir mötuneyti skólans og að innkaup og skipu-
lagning séu hagkvæm og innan ramma fjárheimilda
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Menntun á sviði matreiðslu
• Reynsla af sambærilegu starfi æskileg
• Góð þekking á næringarfræði og rekstri mötuneyta
• Samskipta- og samstarfshæfni
• Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
Nánari upplýsingar um starfið veitir Ásta María Björnsdóttir,
leikskólastjóri í síma 565 0499, astamaria@hafnarfjordur.is
Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi Sambands íslenskra
sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag.
Umsóknarfrestur er til og með 18. desember nk.
Umsókn óskast fyllt út á www.hafnarfjordur.is
Samkvæmt jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur
hvattir til að sækja um starfið.
Hlíðasmára 19 | 201 Kópavogur | sími 898 8872 | www.motx.is
Vanur kranamaður
óskast sem fyrst
MótX óskar eftir því að ráða vanan kranamann til
starfa sem fyrst. Góð laun í boði fyrir réttan aðila.
Hægt er að senda inn umsókn á
tölvupóstfangið motx@motx.is
eða hafa samband við Þröst
í síma 696-4644
1
1
-1
2
-2
0
1
5
0
9
:2
9
F
B
1
3
6
s
_
P
0
7
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
7
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
6
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
7
A
8
-3
4
9
4
1
7
A
8
-3
3
5
8
1
7
A
8
-3
2
1
C
1
7
A
8
-3
0
E
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
3
6
s
_
4
1
2
2
0
1
5
C
M
Y
K