Fréttablaðið - 05.12.2015, Page 70

Fréttablaðið - 05.12.2015, Page 70
| ATVINNA | 5. desember 2015 LAUGARDAGUR14 Seðlabanki Íslands er sjálfstæð stofnun í eigu íslenska ríkisins en lýtur sérstakri stjórn. Seðlabankinn fer með stjórn peningamála á Íslandi og er meginmarkmið hennar stöðugleiki í verðlagsmálum. Seðla- bankinn skal ennfremur stuðla að fjármálastöðugleika og sinna viðfangsefnum sem samrýmast hlutverki hans sem seðlabanka, svo sem að varðveita gjaldeyrisvarasjóð og stuðla að virku og öruggu fjármála- kerfi, þ.m.t. greiðslukerfi í landinu og við útlönd. Laust starf hjá Seðlabanka Íslands Sérfræðingur - Innri upplýsingaþjónusta Helstu verkefni og ábyrgð: • Skráning og vinnsla í skjalavörslukerfi bankans • Frágangur og pökkun mála og eldri skjala • Samantekt, flokkun, skönnun og skráning myndefnis í vörslukerfi • Upplýsingagjöf og aðstoð við starfsmenn • Umsjón með almennu pósthólfi bankans Hæfnikröfur: • Háskólamenntun á sviði bókasafns- og upplýsingafræði • Reynsla af notkun rafrænna skjalavörslukerfa • Þekking á OneSystems skjalavörslukerfi er kostur • Reynsla af skráningu í ljósmyndakerfi er kostur • Skipulagshæfni, nákvæmni og fagleg vinnubrögð • Góð almenn tölvufærni • Jákvæðni, þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum • Góð íslensku- og enskukunnátta Seðlabanki Íslands óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa í innri upplýsingaþjónustu á rekstrar- og starfsmannasviði bankans. Innri upplýsingaþjónusta annast skjalastjórn bankans, skjalasöfn, bókasafn, myntsafn og innri vef. Stuðningur og upplýsinga- gjöf við starfsmenn á þessu sviði er mikilvægur þáttur starfsins. Um er að ræða 100% starf með starfsstöð í Reykjavík. Nánari upplýsingar um starfið veitir Dóra Guðný Sigurðardóttir, forstöðumaður innri upplýsingaþjónustu, í síma 569-9600. Sótt skal um starfið á heimasíðu Seðlabanka Íslands, www.sedlabanki.is eigi síðar en 21. desember 2015 og skal staðfest próf- skírteini fylgja umsókn. Umsóknir gilda í sex mánuði. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Við ráðningar í störf hjá Seðlabanka Íslands er tekið mið af jafnréttisstefnu og jafnréttisáætlun bankans. Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Sérnámsstaða í heimilislækn. Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfoss 201512/1287 Deildarstjóri Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranes 201512/1286 Hjúkrunarfræðingar LSH, skurð- og þvagfærask.lækn.d. Reykjavík 201512/1285 Hjúkrunarfræðingur LSH, HNE-, lýta og æðaskurðdeild Reykjavík 201512/1284 Hjúkrunarfræðingar LSH, bráðadeild Reykjavík 201512/1283 Sérfræðingur Vísindasiðanefnd Reykjavík 201512/1282 Tvö störf sérfræðinga Fjármála- og efnahagsráðuneytið Reykjavík 201512/1281 Doktorsnemi í vélaverkfræði ÍSOR / Háskóli Íslands Reykjavík 201512/1280 Lektor í landafræði HÍ, Líf- og umhverfisvísindadeild Reykjavík 201512/1279 Lektor HÍ, Heilbrigðisvísindasvið Reykjavík 201512/1278 Sérfræðingur Orkustofnun Reykjavík 201512/1277 Verkefnisstjóri Orkustofnun Reykjavík 201512/1276 Forstöðum. Ranns.miðst. ferðam. Háskólinn á Akureyri Akureyri 201512/1275 Sérfræðingur Seðlabanki Íslands Reykjavík 201512/1274 Sérfræðilæknir í geðlækningum LSH, göngudeild geðsviðs Reykjavík 201512/1273 Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Suðurlands Vestm.eyjar 201512/1272 Deildarlæknir LSH, augndeild Reykjavík 201512/1271 Hugbúnaðarsérfræðingur LSH, heilbrigðis- og uppl.tæknideild Reykjavík 201512/1270 Öryggisvörður Ríkisskattstjóri Reykjavík 201512/1269 Fulltrúi í afgreiðslu Ríkisskattstjóri Reykjavík 201512/1268 Starfsmaður í aðhlynningu Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfoss 201512/1267 Framhaldsskólakennari Menntaskólinn við Sund Reykjavík 201512/1266 Verkefnastjóri Fiskistofa Hafnarfjörður 201512/1265 Sérfræðingur Utanríkisráðuneytið / UN Women Kiev, Úkraína 201512/1264 Vélfræðingur LSH, þvottahús Reykjavík 201512/1263 Fyrirtækjaeftirlitsmaður Vinnueftirlit ríkisins Selfoss 201512/1262 Hjúkrunarfræðingar LSH, bráðadeild Reykjavík 201512/1261 Sjúkraliði LSH, göngud. sykursýki og innk.sjúkd. Reykjavík 201511/1260 Hjúkrunarfræðingar LSH, lungnadeild Reykjavík 201511/1259 Sjúkraliðar LSH, lungnadeild Reykjavík 201511/1258 Stýrimenn og hásetar Hafrannsóknastofnun Reykjavík 201511/1257 Táknmálstúlkar Samsk.miðst. heyrnarl. og heyrnarsk. Reykjavík 201511/1256 AÐSTOÐ ÓSKAST STRAX Á HÁRSNYRTISTOFUNA LINDA EINNIG KEMUR TIL GREINA AÐ LEIGJA STÓL UPPLÝSINGAR GEFUR LINDA Í S. 568 5555 eða lindaj@simnet.is SÍÐUMÚLI 34, REYKJAVÍK UN Women auglýsir stöðu sér- fræðings á sviði kynja-, mann- úðar-, friðar- og öryggissmála. Hjá UN Women er laus til umsóknar staða sér- fræðings (P4) á sviði kynja-, mannúðar-, friðar- og öryggissmála sem fjármögnuð er af utanríkisráðu- neytinu. Sérfræðingurinn mun starfa á skrifstofu UN Women í Kiev í Úkraínu og mun sinna verkefnum á ofangreindum sviðum, þ.m.t. innleiðingu á mark- miðum ályktunar Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um konur, frið og öryggi (UNSCR 1325) og kynjaðri nálgun í neyðar- og mannúðaraðstoð. Kröfur til umsækjenda: • meistargráða (eða meira nám) á félagsvísindasviði (t.d. kynjafræði, mannfræði, þróunarfræði, stjórn- málafræði, félagsfræði eða sagnfræði) • a.m.k. fimm ára starfsreynsla tengda málefnum UNSCR 1325 (reynsla frá Evrópu og/eða Mið-Asíu er kostur) • góð þekking á neyðar- og mannúðarmálum • reynsla af neyðar- og mannúðarmálum, þ.m.t. kynjaðri nálgun og þekkingaruppbyggingu á sam- þættingu kynjasjónarmiða • reynsla af samstarfi við borgarasamtök og stjórn- völd og uppbygging samstarfsverkefna • reynsla eða þekking á starfsemi Sameinuðu þjóð- anna, einkum á sviði neyðar- og mannúðarmála • mjög góð enskukunnátta, kunnátta í rússnesku er kostur Ákvæði laga nr. 73/2008 um íslensku friðargæsluna og þátttöku hennar í alþjóðlegri friðargæslu gilda um starfið. UN Women tekur ákvörðun um ráðningu, en ráðið er til eins árs frá og með 1. janúar 2016. Sérfræðingurinn mun starfa undir daglegri stjórn UN Women og um launakjör fer samkvæmt reglum stofnunarinnar. Um er að ræða stöðu á stigi P4. Staða sérfræðingsins og kjör miðast við að starfs- maður flytjist til starfa í Kiev án fjölskyldumeðlima. Umsóknarfrestur er til 12. desember 2015. Umsókn og ferilskrá á ensku skal senda utanríkis- ráðuneytinu í tölvupósti á netfangið unwomen@mfa.is. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar um starfið og hæfniskröfur er að finna á vefsíðu utanríkisráðuneytisins: http://www.utanrikisraduneyti.is/upplysingar/laus- storf/althjodastofnanir/# og hjá Auðbjörgu Halldórs- dóttur í síma 545-9900 eða á netfanginu aha@mfa.is Konur jafnt og karlar eru hvött til að sækja um framangreint starf 1 1 -1 2 -2 0 1 5 0 9 :2 9 F B 1 3 6 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 A 8 -2 5 C 4 1 7 A 8 -2 4 8 8 1 7 A 8 -2 3 4 C 1 7 A 8 -2 2 1 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 3 6 s _ 4 1 2 2 0 1 5 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.