Fréttablaðið - 05.12.2015, Side 71
| ATVINNA | LAUGARDAGUR 5. desember 2015 15
365 er framsækið fjölmiðla- og fjarskiptafyrirtæki sem veitir lifandi og
upplýsandi þjónustu við landsmenn, 365 daga ársins. 365 starfar á öllum
sviðum fjölmiðlunar; sjónvarps- otg útvarpsrekstri, blaðaútgáfu og vefmiðlun,
auk þess að bjóða fjarskiptaþjónustu, bæði net og farsíma.
Félagið á auk þessa Midi.is sem annast miðasölu á mannfagnaði og viðburði,
svo sem á leiksýningar, tónleika, kvikmyndasýningar, íþróttaleiki og fleira.
Hjá 365 starfa um 410 manns.
365 óskar eftir góðu fólki
STARFSMAÐUR Í VETTVANGSÞJÓNUSTU 365
Starfið felst í uppsetningu og viðgerðum á
netbúnaði, sjónvarpsþjónustu og heimasíma.
Starfsþjálfun býðst áhugasömum umsækjendum.
Hæfniskröfur:
• Bílpróf
• Þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
• Áhugi á tæknimálum
• Sveigjanleiki og frumkvæði í starfi
• Sjálfstæð vinnubrögð
• Reynsla af vettvangsþjónustu eða fjarskiptum kostur
Umsóknarfrestur er til 11. desember
Umsóknir sendist á:
https://radningar.365.is/storf/Default.aspx
Hefur þú brennandi áhuga á að létta fólki störfin með þróun á réttu
hugbúnaðarlausninni? Við leitum að jákvæðum og hugmyndaríkum félaga
í teymi sérfræðinga hjá Upplýsingatækni Orkuveitu Reykjavíkur. Helstu
verkefni eru stýring innri hugbúnaðarverkefna frá greiningu á þörfum til
afhendingar lausna sem styðja við vinnuferli og markmið OR samstæðunnar.
Við hvetjum jafnt konur sem karla til að sækja um.
Hugbúnaðarhönnuður,
verkefnastjóri
Nánari upplýsingar veitir Bryndís Ernstsdóttir mannauðsráðgjafi
í netfanginu starf@or.is. Þú sækir um á ráðningavef OR,
starf.or.is, þar sem nánari upplýsingar um starfið er að finna.
Umsóknarfrestur er til og með 14. desember 2015.
Hugsar þú í lausnum?
Orkuveita Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík • Sími • Tel. +354 516 6100 • www.or.is
OR er fjölbreyttur og lifandi vinnustaður fólks með
mikla þekkingu. Fyrirtækið leitast við að vera í fremstu
röð hvað snertir öryggi, vinnuumhverfi og möguleika
til að samræma vinnu og fjölskylduábyrgð.
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA
–
1
5–
28
01
1
1
-1
2
-2
0
1
5
0
9
:2
9
F
B
1
3
6
s
_
P
0
7
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
7
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
6
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
7
A
8
-3
4
9
4
1
7
A
8
-3
3
5
8
1
7
A
8
-3
2
1
C
1
7
A
8
-3
0
E
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
3
6
s
_
4
1
2
2
0
1
5
C
M
Y
K