Fréttablaðið - 05.12.2015, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 05.12.2015, Blaðsíða 76
| ATVINNA | 5. desember 2015 LAUGARDAGUR20 Laugavegi 114 | 105 Reykjavík | Sími 560 4400 Skráning fer fram með því að senda tölvupóst á netfangið: skraning@tr.is TR leitar eftir læknum með sérfræðiviðurkenningu til þess að starfa við framkvæmd örorkumats. Námskeiðið er forsenda þess að geta starfað sem verktakalæknir hjá TR við skoðun vegna örorkumats. Leiðbeinandi á námskeiðinu er Haraldur Jóhannsson yfirlæknir hjá TR. Farið verður yfir fram­ kvæmd skoðunar m.t.t. núgildandi örorkumatsstaðals sem tengist umsókn um lífeyrisgreiðslur. Nánari upplýsingar veitir Haraldur Jóhannsson, yfirlæknir í síma 560 4400 eða á netfanginu haraldur.johannsson@tr.is Námskeiðið er haldið í Reykjavík 13.-14. janúar 2016 kl. 9:00­16:00, báða dagana. Ím yn d u n ar af l / T R Námskeið fyrir lækna um framkvæmd örorkumats 13. - 14. janúar 2016 ÚTBOÐ Borgartúni 7c, 105 Reykjavík Sími 530 1400 www.rikiskaup.is Útboð 20191 - Ljósbúnaður fyrir Þjóðleikhúsið Ríkiskaup fyrir hönd Þjóðleikhússins óska eftir tilboðum í eftirfarandi ljósbúnað: • Hreyfiljós Spot/Profile • Hreyfiljós Wash • Fastljós Wash • Upphengjur fyrir ofangreint Samið verður við einn aðila um viðskipti þessi. Nánari upplýsingar má finna í útboðsgögnum, sem verða aðgengileg á vef Ríkiskaupa ( www.rikiskaup.is ), miðvikudaginn 18. nóvember nk. Tilboðum skal skila til Ríkiskaupa, Borgartúni 7c, 105 Reykjavík þar sem þau verða opnuð 22. desember 2015, kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. r rt i , j í í i .ri i .i tboð 20191 - Ljósbúnaður fyrir jóðleikhúsið í i f i j l i i fti til í fti f i lj : • r yfilj s t/ r fil • r yfilj s s • F stlj s s • j r fyrir f r i t i v r r vi i il vi ski ti ssi. ri l i r fi í t , r il f í i ( .ri i .i ), i i i . r . il l il til í i , r rt i , j í r r . r , l. . i t i j . Útboð 20084 - Ljósleiðarahringtenging Vestfjarða, seinni hluti Ríkiskaup, fyrir hönd fjarskiptasjóðs standa fyrir útboði vegna seinni verkáfanga ljó leiðarahringtengingar á Vestfjörðum. Fjarskiptasjóður áformar að gera samning við hæfan bjóðanda (seljanda) sem á hagkvæmasta gilda tilboðið um að hanna, byggja, reka og eiga ljósleiðarastreng ásamt því sem honum tilh r r, sem æ laður er til að koma á ljósleiðarahringtengingu á V stfjörðum. Samningurinn innifelur að fjarskiptasjóður veitir seljanda opinberan fjarhagslegan stuðning til verkefnisins. Ekki verður gerður samningur tilkynni einhver fyrir samþykki tilboðs að viðkomandi ætli að byggja og reka ljósleiðarstrenginn ásamt því sem honum tilheyrir án opinbers stuðnings. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum, Borgartúni 7c, 105 Reykjavík fyrir kl. 10.00 þann 28. janúar 2016 þar sem þau verða opnuð í viðurvist bjóðenda er þess óska. Nánari upplýsingar er að finna í útboðslýsingu sem aðgengileg verður á vef Ríkiskaupa (www.rikiskaup.is/utbod/utb/20084) frá og með þriðjudeginum 8. desember nk. GRINDAVÍKURBÆR GRINDAVÍKURBÆR Sérkennslustjóra vantar á leikskólann Laut í Grindavík. Sérkennslustjóri óskast til starfa á leikskólann Laut í Grindavík frá og með 4. jan. 2016. Leikskólinn er fimm deilda leikskóli fyrir börn frá 18 mánaða. Við erum „Skóli á grænni grein“ og vinnum eftir uppbyggingarstefnunni – Uppeldi til ábyrgðar. Gleði, hlýja og virðing eru einkunnarorð skólans. Helstu verkefni og ábyrgð: • Er faglegur umsjónarmaður sérkennslu, annast frumgreiningu og ráðgjöf til annarra starfsmanna leikskóla. • Hefur yfirumsjón með gerð verkefna og ber ábyrgð á gerð einstaklingsnámskráa fyrir börn sem njóta sérkennslu. • Sinnir einstaka börnum og barnahópum með íhlutun. • Veitir foreldrum/forráðamönnum barna sem njóta sérkennslu stuðning, fræðslu og ráðgjöf. • Sinnir þeim verkefnum er varða sérkennslu sem yfirmaður felur honum. • Starfar samkvæmt lögum og reglugerð um leikskóla, aðalnámskrá leikskóla og skólastefnu Grindavíkurbæjar. Menntun, reynsla og hæfni: • Leikskólakennaramenntun, þroskaþjálfamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi. • Framhaldsmenntun í sérkennslufræðum æskileg. • Reynsla af starfi með börnum. • Færni í samskiptum,frumkvæði og faglegur metnaður. • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. Frekari upplýsingar um starfið: • 75% staða • Umsóknarfrestur er til og með 15. des n.k. • Viðkomandi þarf að geta hafið störf 4. jan. 2016. • Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag. • Leikskólastjóri hefur heimild til að úthluta TV- einingum. Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri í síma 426-8396 og 847-9859. Umsóknir berist til leikskólastjóra á netfangið frida@grindavik.is Vorum að fá í sölu mjög fallega og mikið endurnýjaða efri sérhæð í 3-býlishúsi. Sér inngangur. Um er að ræða efstu hæð í húsinu. Húsið hefur nýlega verið standsett að utan m.a. viðgert og steinað. Hæðin skipstist m.a. í stofu, borðstofu, þrjú herbergi, eldhús og baðherbergi. Glæsilegt sjávarútsýni. Húsið stendur við rólega einstefnugötu. Eignin verður til sýnis þriðjudaginn 8. des. n.k. frá 12:00 - 12:30. Verð: 47,9 millj. Melabraut 9, Seltjarnarnesi. Sala fasteigna frá 588 9090 . www.eignamidlun.is . Grensásvegi 11 . 108 Reykjavík Sala fasteigna frá 588 9090 . www.eignamidlun.is . Grensásvegi 11 . 108 Reykjavík Guðlaugur Ingi Guðlaugsson Löggiltur fasteignasali sími: 864-5464 OPIÐ HÚS Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 9-17. óðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn... Blaðberinn bíður þín *Gildir fyrir eina áskrift. Viðskiptavinir sem taka þessu tilboði fyrir 31. desember halda þessum kjörum í eitt ár. Fáðu þér áskrift í síma 1817 eða á 365.is FÁÐU STÖÐ 3 Á BETRA VERÐI Í VETUR STÖÐ 3 +ENDALAUST TAL +1 GB Í GSM 1.990 kr. til 31. desember* Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is 1 1 -1 2 -2 0 1 5 0 9 :2 9 F B 1 3 6 s _ P 0 7 6 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 A 8 -4 8 5 4 1 7 A 8 -4 7 1 8 1 7 A 8 -4 5 D C 1 7 A 8 -4 4 A 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 3 6 s _ 4 1 2 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.