Fréttablaðið - 05.12.2015, Blaðsíða 134
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is,
Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir svansi@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI
512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Bryndís Hauksdóttir bryndis@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Jónatan Atli Sveinsson jonatan@365.is, FÓLK OG
SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is,
Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is
Lífið í
vikunni
27.11.15-
4.12.15
Ég dansaði bara það
sem mÉr datt í hug,
heyrði taktinn og þá kom
þetta aLLt saman tiL mín,“
sagði ingunn gLöð í bragði í
viðtaLi við FrÉttabLaðið
þegar hún var spurð að því
hvort hún heFði ákveðið
danssporin FyrirFram.
Ingunn Hlín Björgvinsdóttir
vakti athygli í byrjun vikunnar
þar sem hún steig línudans í
nýjasta myndbandi Emmsjé
Gauta við lagið Ómar
Ragnarsson.
Frumsýnir myndband
Reykjavíkurdóttirin Tinna Sverris-
dóttir frumsýnir myndband við sitt
fyrsta sólólag, Heppin, innan hópsins
á Lofti hosteli í kvöld.
kári ræddi skegg
6% Spánverja, 17% Svía
og 26% Íslendinga eru
með stökkbreytingu í
erfðavísi sem tengist
hárlit. Kári Stefánsson
svaraði því af hverju
sumir dökkhærðir fá
rautt skegg.
keypti rÉttinn
Sigurjón Sighvatsson og kvikmynda-
fyrirtæki hans, Palomar Pictures,
keypti á dögunum kvikmyndaréttinn
að bókinni Gildran eftir rithöfundinn
Lilju Sigurðardóttur.
Hjördís hefur í nægu að snúast, en hún kærir sig ekki um að taka að sér fleiri viðskiptavini, hún ætlar að sinna sínum vel.
FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Dormaverð aðeins 8.990 kr.
Sængurföt frá MistralHome
100% bómullarsatín
þrír litir. 300 tc.
Jólatilboð 20.900 kr.
O&D dúnsæng
· 90% dúnn
· 10% smáfiður
Fullt verð: 25.900 kr.
Afgreiðslutími
Mán. til fös. frá kl. 10–18
Laugardaga frá kl. 11–16
www.dorma.is
Holtagörðum
512 6800
Dalsbraut 1, Akureyri
558 1100
MEIRA Á
dorma.is
Aðeins 19.900 kr.
TVENNUTILBOÐ
dúnsæng + koddi
O&D dúnsæng – Stóri björn
· 50% dúnn og 50% smáfiður
Fullt verð: 19.900 kr.
+ Dúnkoddi – Stóri björn
Fullt verð: 5.900 kr.
Fullt verð samtals:
25.800 kr.
Hafðu það
notalegt um jólin
Komdu í Dorma
JÓLA-
TILBOÐ
verð
Frábært
og gæði
A llt frá nokkrum hundraðköllum og upp í mörg hundruð þúsund á heimili. Þetta veltur allt á hve mikið er til
á hverjum stað hverju sinni. Það
er hægt að nýta það sem til er eða
kaupa nýtt. Sumir vilja gera sjálfir
og aðrir ekki, það er allur gangur
á þessu,“ segir einn reynslumesti
blómaskreytir landsins, Hjördís
Reykdal Jónsdóttir, sem hefur verið
iðin við að skreyta húsnæði fólks
fyrir jólin.
„Fólk sem vinnur mikið úti, eða
býr erlendis og á íbúðir hérna
heima og langar til að hafa skreytt
hjá sér en hefur ekki tíma, eða vill
einfaldlega eyða tímanum sínum í
eitthvað annað, hvort sem fólkið
lifir hér og hrærist eða ekki,“ svar
ar hún til þegar hún er spurð um
hverjir nýti sér helst slíka þjónustu.
„Núna er tíðin svoleiðis, að það er
fólk sem á töluvert af peningum og
mikið af fólki sem vinnur erlendis
þó það búi kannski hér heima.
Þetta er ekkert frábrugðið því að
nýta sér þjónustu innanhússarki
tekta, fara með flík á saumastofu
eða hreinlega fara með bílinn í
þvott,“ bætir hún við.
Hjördís segir einhverra hluta
vegna ekki mikið talað um þessa
þjónustu. „Það vilja allir vera í nost
algíunni um jólin, og fólk er frekar
íhaldsamt þegar kemur að jólun
um, og þeir sem nýta sér þjónust
una eru ekkert síður íhaldssamir.“
Engu að síður segist hún finna fyrir
að fólk sé að sækja meira í þjónustu
fagaðila í einu og öllu, og þar séu
skreytingar ekki undanskildar.
„Fólk langar að hafa það huggó, en
hefur ekki tíma til að búa þannig
um sig,“ bendir hún á og skýtur að:
„Hjá mér persónulega er desember
alltaf mjög líflegur mánuður. Ég
vann í mörg ár í blómabúð en hef
nú alfarið snúið mér að svona þjón
ustu,“ segir hún og ítrekar að hún
vilji ekki auglýsa sig, hún eigi fullt í
fangi með þá kúnna sem hún hefur
nú þegar.
En hvað skyldi vera mest móð
ins í jólaskreytingum um þessar
mundir samkvæmt skreytinga
meistaranum? „Ég stíla alltaf inn á
þann sem á að þrífast í umhverfinu
hverju sinni, og það skiptir mestu.
Annars er svo gaman núna hve
margir stílar eru í gangi,“ svarar
Hjördís og heldur áfram: „Við erum
að tala um vöruskemmustíl, svart
hvítan, skandinavískan og antík
svo dæmi séu tekin.“
gudrun@frettabladid.is
íslendingar láta
jólaskreyta fyrir sig
„Þetta er ekkert frábrugðið því að nýta sér þjónustu innanhússarkitekta, fara
með flík á saumastofu eða hreinlega fara með bílinn í þvott,“ segir blómaskreyt-
inga- og nú jólaskreytingakonan Hjördís Reykdal Jónsdóttir sem skreytir á fullu.
núna er tíðin
svoLeiðis að það er
FóLk sem á töLuvert aF
peningum og mikið aF FóLki
sem vinnur erLendis þó það
búi kannski hÉr heima.
5 . d e s e m b e r 2 0 1 5 L A U G A r d A G U r86 L í f i ð ∙ f r É T T A b L A ð i ð
1
1
-1
2
-2
0
1
5
0
9
:2
9
F
B
1
3
6
s
_
P
1
3
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
1
1
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
A
7
-B
4
3
4
1
7
A
7
-B
2
F
8
1
7
A
7
-B
1
B
C
1
7
A
7
-B
0
8
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
1
3
6
s
_
4
1
2
2
0
1
5
C
M
Y
K