Öldrun - 01.10.2002, Síða 3
3ÖLDRUN – 20. ÁRG. 2. TBL. 2002
20. árg. 2. tbl. 2002
EFNISYFIRLIT:
Droplaugarstaðir 4
Ingibjörg Bernhöft
Merkingarminni og Alzheimer-
sjúkdómurinn 10
María H. Jónsdóttir
Starfsfólk og íbúar á hjúkrunar-
heimilum 15
Ingibjörg Hjaltadóttir
Sigrún Gunnarsdóttir
Enomoto styður félagslega þjónustu
við aldraða 18
Alfa Kristjánsdóttir
Frá Fagbókasafni í öldrunarfræðum
LSH Landakoti 19
Hervör Hólmjárn
MSQ-prófið 21
Ársæll Jónsson
Bókakynning 25
Skýrsla formanns Öldrunarfræðafélags
Íslands 28
•
ÚTGEFANDI:
Öldrunarfræðafélag Íslands
Pósthólf 8391, 128 Reykjavík
ÁBYRGÐARMAÐUR:
Smári Pálsson
UMSJÓN AUGLÝSINGA:
Öflun ehf. – Faxafeni 5
UMBROT OG PRENTUN:
Gutenberg
UPPLAG:
500 eintök
Tímaritið Öldrun kemur út
tvisvar á ári
STJÓRN
ÖLDRUNARFRÆÐAFÉLAGS ÍSLANDS
(frá mars 2002)
Sigríður Jónsdóttir, formaður
Marta Jónsdóttir, ritari
Ólafur Þór Gunnarsson, gjaldkeri
Kristín Einarsdóttir
Smári Pálsson, meðstjórnandi
Ella Kolbrún Kristinsdóttir, varastjórn
Steinunn K. Jónsdóttir, varastjórn
ISSN 1607-6060
ÖLDRUN
Frá ritnefnd
Öldrun er tímarit stofnað af Öldrunarfræðafélagi
Íslands fyrir fagstéttir og aðra sem sinna öldruðum.
Ritnefndin leitar eftir því að lesendur blaðsins láti
skoðanir sínar í ljós varðandi efni þess og komi með
ábendingar svo blaðið geti þjónað tilgangi sínum sem
best.
Á dögum veraldarvefsins og nútíma upplýsingatækni
er auðvelt að nálgast nýjustu upplýsingar en oft erfitt
að velja úr það áhugaverðasta á fljótlegan og
skilvirkan hátt.
Við skorum á lesendur að láta vita af áhugaverðum
heimasíðum og öðru sem lesendum blaðsins þykir
bitastætt. Gott væri einnig að fá upplýsingar um
ráðstefnur og fræðslufundi.
Ársæll Jónsson, öldrunarlæknir
(arsaellj@landspitali.is)
Jóhanna Rósa Kolbeins, iðjuþjálfi
(johannak@fel.rvk.is)
Smári Pálsson, sálfræðingur
(smarip@landspitali.is)
Soffía Egilsdóttir, félagsráðgjafi
(soffia@hrafnista.is)