Öldrun - 01.10.2002, Page 8

Öldrun - 01.10.2002, Page 8
8 ÖLDRUN – 20. ÁRG. 2. TBL. 2002 komu í heimsókn þeir Gunnar Kvaran sellóleikari og Haukur Guðlaugsson píanóleikari og héldu hljómleika við góðar undirtektir heimilismanna og starfsmanna. Farið hefur verið í stuttar ferðir um Reykjavík og til staða utan Reykjavíkur. Hvaðan er nafnið Droplaugarstaðir? Skýringin er sú að í grennd við heimilið eru götur sem nefndar eru eftir hetjum Íslendingasagna, Njálsgata og Bergþóru- gata til dæmis. Stígur sem lá fyrir ofan gamla skáta- heimilið var nefndur Droplaugarstígur og Droplaugar- staðir draga nafn sitt af honum. Droplaug var land- námskona, sem var uppi um árið 1000. Hún var móðir Helga og Gríms eins og getið er um í Droplaugar- sonarsögu. Hún er því alröng gróusagan um að Drop- laugarstaðir séu nefndir eftir dropanum (gamla „ríkið“) og lauginni (Sundhöll Reykjavíkur) sem er í næsta nágrenni. Droplaugarstaðir eru heldur ekki nefndir eftir Droplaugu sem vann í Blóðbankanum !! Droplaugarstaðir eru í eigu Reykjavíkurborgar. Félagsþjónustan í Reykjavík sér um rekstur þess en rekstrargreiðslur koma úr ríkissjóði. upp kartöflur á dögunum og til stendur að gera slátur. Leikhúsferðir hafa verið farnar og listasöfn heimsótt. Þetta starf hvílir að mestu leyti á herðum iðjuþjálfa. Alls konar listafólk hefur komið í heimsókn og haldnar hátíðir eins og þorrablót og góugleði. Á dögunum Garður.

x

Öldrun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Öldrun
https://timarit.is/publication/1137

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.