Öldrun - 01.10.2002, Qupperneq 26

Öldrun - 01.10.2002, Qupperneq 26
26 ÖLDRUN – 20. ÁRG. 2. TBL. 2002 Námstefna Öldrunarfræðafélagsins haldin í samvinnu við Endurmenntun HÍ, þann 7. nóvember 2002 frá kl. 9.00–16.00 Þjónusta við aldraða í heimahúsum: Hvernig verður framtíðarþjónustu við aldraða háttað í nærumhverfi þeirra Tími Fyrirlesarar 9.00-9.05 Setning fundarstjóra 9.05-9.35 1. Þórunn Ólafsdóttir – Hjúkrunarforstjóri heilsugæslunnar. „Mismunur á miðlægri heima- hjúkrunarþjónustu og hverfaskiptri heima-hjúkrunarþjónustu“. 9.35-10.05 2. Pálmi V. Jónsson – Sviðsstjóri Öldrunarlækninga LSH „Um heimaþjónustu frá sjónarhóli öldrunarlæknis“. 10.05-10.30 Kaffi 10.30-11.00 3. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir – Framkvæmdastjóri þjónustusviðs Félagsþjónustunnar í Reykjavík „Þeir segja að heima sé best“. 11.00-11.30 4. Birgitte K. Korsgaard, Linda E. Phersson, Hafdís Sverrisdóttir Iðjuþjálfar LSH Fossvogi. „Vöntun á eftirfylgd og endurhæfingu á daglegum athöfnum í heimahúsi“. 11.30-13.00 Matur 13.00-13.30 5. Sigurjón Hilaríusson „Þjónusta við aldraða, séð frá sjónarhóli aðstandanda“ 13.30-14.00 6. Margrét Guðjónsdóttir – Hjúkrunarforstjóri/framkvæmdarstjóri Heilsugæslu Akureyrar. „Samþætting heimaþjónustu og heimahjúkrunar á Akureyri“ 14.00-14.30 7. Ingibjörg Ásgeirsdóttir – Iðjuþjálfi. „Heima vil ég vera, því heima á ég mest“ 14.30-14.50 Kaffi 14.50-15.20 8. Ingibjörg Pálmadóttir – Hjúkrunarfræðingur og fyrrverandi heilbrigðisráðherra „Framtíðarsýn á samstarfsmálum milli heimaþjónustu og heimahjúkrunar“. 15.20- 16.00 Panel umræður Umsjónarmenn: Kristín Einarsdóttir – Iðjuþjálfi – keinarsd@landspitali.is Marta Jónsdóttir – Hjúkrunarfræðingur – marta@soltun.is

x

Öldrun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Öldrun
https://timarit.is/publication/1137

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.