Són - 01.01.2013, Page 17

Són - 01.01.2013, Page 17
ArinbjArnArkviðA – vArðveiSlA 15 hann sést ágæt lega á inn rauðri mynd. Í næsta kafla er hann not að ur til að bera saman upp skriftir kvæð is ins (sjá töflu 1). Finnur virð ist ekki hafa notað kopar stunguna. 3 Innrauðar myndir og samanburður Skinn íslenskra han drita eru að jafnaði dekkri en venju legt er í öðr um lönd um. Þetta gæti stafað af mikilli notk un þeirra í sót ug um vistar- verum Ís lend inga eða verið vegna ann arra verkunar aðferða. Íslend ingar höfðu ekki greiðan að gang að kalk steini sem aðrir notuðu við verkun skinna og þau efni sem þeir notuðu í staðinn gætu hafa dekkt þau (sjá um þetta um fjöllun í BA-ritgerð Bjarkar Þorleifs dóttur 2003). Blek á gömlum íslenskum hand ritum líkist í útliti því bleki sem not- að var annars staðar á mið öldum (sútunar sýru blek, enska: iron-gall ink). Það er mó brúnt á lit og í rauðu og inn rauðu ljósi sést það illa á ljósum skinnum vegna þess að það er annaðhvort gegn sætt eða á lit eins og skinnin. Á sumum mjög dökkum skinnum sést texti með þessu bleki hins vegar vel á inn rauðum myndum því að hann er ljós ari en skinn ið. Þetta á við um síðu 99v. Sá texti sem sést á inn rauðum myndum af síðu 99v, stað festir efnis- lega að mestu það sem fyrri menn hafa lesið. Það sem þeim þótti ill læsi- legt er venju lega einnig ill læsi legt á þessum myndum. Á inn rauðri mynd af síðu 99v er auð velt að koma auga á fjöl margar villur í því hvernig orð eru staf sett í band réttum texta Finns Jóns sonar. Meðal annars sjást þar sjö dæmi um að rangt sé sagt til um stóra og litla stafi. Á síðunni eru stórir stafir aðeins notaðir í upp hafi erinda en þeir eru oft auð greinan legir í ógreini legum texta. Þótt ekkert annað sjáist er það nóg til að telja erindin og reikna lengd þeirra (í línufjölda) eins og lýst er í kafla 5. Lýsandi dæmi um notkun stórra stafa og um ónákvæmni í band- réttum texta Finns Jóns sonar er í fyrstu línu í aftari dálki Arin bjarnar- kviðu sem Finnur (1886, 349) skrifaði upp þannig: ‹  þꝛeɴ atūgu mıer þ̄ tel ek ꝼyrſt › Eftir taldar villur eru í þessum texta (sbr. mynd 36): Ekki er rétt gerð af r (krók-r) í orðinu þrenn, punkt vantar í lok erindis og ekki er stór stafur í byrjun erindis. 6  Þessi mynd er andhverf eins og aðrar innrauðar myndir í greininni. Það sem er ljóst á mynd un um er í raun dökkt og það sem er dökkt er ljóst.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Són

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.