Són - 01.01.2013, Page 25

Són - 01.01.2013, Page 25
ArinbjArnArkviðA – vArðveiSlA 23 Mynd 8b Stafurinn Þ Sést með berum augum og á mynd í útfjólubláu ljósi sést greinilega Þ fremur en N. Vegna þess að Guð brandur gat lesið stöku orð í neðri hluta aftari dálks hefði mátt ætla að á 17. öld hefði mátt lesa þar tals vert af sam felldum texta, en ÍB 169 4to sýnir að þá var neðri hluti dálks ins einnig ólæsi legur. Kvæði með 30 erind um getur vel verið hæfi lega langt, sbr. að Sona torrek er 25 erindi. Höfuð- lausn er 20 erindi með hálfu erindi til viðbótar í lokin. Skáldin létu gjarna fjölda erinda standa á tug og kvæðin voru sögð tvítug, þrítug, fer tug o.s.frv. Í Egils sögu (2001, 116) ráðlagði Arin björn Agli að yrkja tví tuga drápu til að leysa höfuð sitt undan reiði konungs að dæmi Braga skálds sem einnig hefði ort tví tuga drápu í sama til gangi. Með því að taka eftir stað setningu upphafs stafa erinda má gera eftir- farandi mynd sem sýnir línu fjölda erinda. Fyrir erindi 24, 25 og 26 er þetta gert með stuðn ingi myndar 6. Fyrir erindi 27, 28 og 29 er birt meðaltal (vegna þess að ekki sést hvar erindi 28 og 29 byrja). Fyrir erindi 30 eru sýndir þrír mögu leikar. Einn mögu leikinn er ef á síðunni eru 30 heil erindi, annar ef þau eru 31 og sá þriðji ef þau eru 30 og hálft. Síðast- taldi mögu leikinn er lík legastur. Mynd 9: Lengd erinda í Arinbjarnar kviðu. Meðal lengdin er 2,7 hand rits línur. Síðustu erindin voru að öllum líkindum 2,4 línur að meðal tali. Sjá skýringar framar. Erindin eru að meðaltali 2,7 handritslínur að lengd. Fyrsta erindið tekur mest pláss (nærri fjórar línur) vegna stórs upphafs stafs og þess að tvö orð, hilmi at eru endurtekin vegna mistaka.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Són

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.