Són - 01.01.2013, Side 39

Són - 01.01.2013, Side 39
Son guðS einn eingetinn 37 Þríliðir að hætti Hallgríms Fleiri dæmum má bæta við sömu gerðar. Hér er eitt: » Lát mig, ó, Jesú kær, aldrei svo vera þér fjær — 47:21 Hér fer mér sem fyrr að skynja alls enga stuðla. En höfuð stafurinn kallar á sér hljóða sem geta ekki aðrir verið en ó og svo j-ið í Jesú. Nú er Hall- grímur alls ekki vanur að stuðla j (eða é) á móti sérhljóða. Hann notar að vísu tví myndirnar ég/eg eftir því sem stuðla setning krefst (og þá eg em ef því er að skipta til að sýna að hér slettir hann forn máli). Annars stuðlar j aðeins við j eða é, líka í nafninu Jesús – nema á örfáum stöðum þar sem hann leyfir sér að ganga gegn eigin brag eyra og nota fyrir mynd eldri skálda sem stuðluðu j á móti sér hljóðum.8 Um það er þetta dæmi ótvírætt, a.m.k. eitt annað: Þá segir Jesús: Eg em hann / sem endurleysti þann syndarann,9 og e.t.v. fleiri.10 Þau eru þó örfá miðað við hve al gengt nafn frelsarans er í Passíu sálmunum, hitt miklu al gengara að það stuðli við j. Þess vegna er freistandi að bæta við þremur dæmum: » Jesús er einn sá mann sem akurinn keypti þann — 17:7 » Jesús ei ansa hirti áður þá logið var — 13:8 » Jesú, í umsjón þinni óhætt er sálu minni — 17:22 Þó með þeim fyrirvara að hér er hugsanlegt að fyrri stuðullinn falli á nafn Jesú. Eitt dæmi er eftir með sama stuðlamynstri ótvíræðu: 8 Í Lilju (2007), sem Hallgrímur hefur örugglega þekkt og líklega kunnað, er t.d. tíu sinn- um stuðlað á nafn Jesú, ævin lega á móti sérhljóði. 9 Hins vegar – í sama sálmi og sem úrvinnsla úr sama stefi – bæði: - Eins segir Jesús: Eg em hann / sem afmá þína misgjörð vann og - ég veit þú segir: Ég er hann, / Jesús, sem lækna vill og kann. Þarna er það hluti af tilbrigðalist Hallgríms að stuðla sömu orðin, bæði ég/eg og Jesús, á ólíka vegu. 10 Svo sem: Jesús er kvalinn í minn stað, / of sjaldan hef eg minnst á það. Höfuð stafurinn verður að vera o í of, seinni stuðull í en sá fyrri annað hvort J í Jesús – sem gefur einfalda og nútíma lega hrynjandi – eða e í er – sem virðist hreint ekkert áherslu atkvæði en þó ámóta sett og það er sem vissulega ber stuðul í línunni sá sem er einn í ráðum. Ég hallast að því að hér sé stuðlað á er, ekki Jesús, en viður kenni að hitt er möguleiki.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Són

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.