Són - 01.01.2013, Page 53
nýr Háttur verður til 51
Nu Natten stærkt sig nærmed;
Dog næsten lod det,
Som dagen endnu dvæled,
Oh kun i Dæmring
Laae Mark og Eng og Mose.
Og mægtigt Stjernen
Fra Himlens klare Hvælving
Saa helligt ned.
Eftir Tegnér er ljóðið jätten sem þannig hefst:12
Jag bor i bergets salar,
Djupt under jorden,
Dit aldrig Odins öga
Trängt med sin stråle.
Jag hatar hvita Asar
Och Askurs söner,
Som böja knä for Gudar,
Som jag föraktar.
Bjerregaard skiptir sínu ljóði ekki í erindi og þannig hefst eivind, eller
skjaldens indvielse:13
Velkommen, vakre Eivind!
Jeg har dig ventet.
I Drømme viste Drotten,
Den djærve Odin,
Forlængst dit favre Billed,
I Drømme favned
Jeg dig med disse Arme
...
Athygli vekur að öll þessi ljóð hinna norrænu höfunda tengjast fornum
bók menntum og goða fræði auk þess sem ljóð stafir eru að mestu á sínum
stað að fornum norrænum sið og hljóta því að hafa höfðað til manna
eins og Bjarna, hafi hann lesið þau, og ef til vill orðið honum hvatn ing
við brag smíðina.
Sé litið á ljóð Bjarna má sjá að hann hefur snemma byrjað að huga
að nýjum hætti þótt drægist að fullgera hann. Snemma (líklega 1810 eða
12 Lie (1967:199–200).
13 Lie (1967:200).