Són - 01.01.2013, Page 59

Són - 01.01.2013, Page 59
nýr Háttur verður til 57 Ekki er að efa að harmljóð Guðnýjar hefur hreyft við fleirum en Huldu og enn fest háttinn í sessi. Ljóst er og að nokkur efni háttarins eru bundin honum. Þar eru auðvitað fyrst á blaði erfiljóðin og líkast til eru erfi ljóð og ýmiss konar persónuleg harmljóð langalgengustu yrkis efnin. Verður nú litið til nokkurra þeirra. Erfiljóð / harmljóð Ljóst er að háttur Bjarna hefur þegar vakið mikla athygli sem enn stað festir að skáld hefur hungrað í nýjungar í háttum. Árið 1851 deyr Jó hanna Skúla dóttir, þriggja ára dóttir og einkabarn hjónanna Skúla Berg þórs sonar og Elínar Jóns dóttur konu hans sem bjuggu á Mos felli í Skaga firði. Skúli, sem var hagyrðingur góður, höfundur nokk urra rímna, oftast kenndur við Meyjar land, orti eftir Jóhönnu harm ljóð í níu erindum og velur sér hátt Bjarna. Það er einungis varðveitt í hand- riti og ber yfirskriftina jóhanna skúladóttir. Hannes Pétursson birti hluta þess í Skúla þætti Berg þórs sonar í ritinu Misskipt er manna láni III. Þannig lýkur ljóði Skúla:25 Kveð ég þig, kærust Jóhanna, sem kvaddi’ eg þig fyrri, lífs ég og liðna þig kyssti með lemstruðu hjarta. Nú við þinn nábeð ég minnist, unz nálgast þig aftur og önd mín fær önd þína faðma um eilífar tíðir. Hér er af mörgu að taka enda ljóst að skáldum var í fersku minni upp haf og rætur háttarins frá hendi Bjarna. Það er því engin til vilj un að þegar Jón Bjarna son Thoraren sen, sonur Bjarna, lést minnist Bene dikt Grön- dal hans í erfiljóði undir hætti föðurins og hættinum sem Jónas notaði um hann. Til að undir strika það enn frekar vísar Bene dikt beint í ljóð Jónasar og notar auk þess fugla mótífið á sama hátt. Ljóð Bene dikts er í fjórum erindum og hér birtast hið fyrsta og síðasta:26 25  Hannes Pétursson (1987:145). 26  Benedikt Gröndal (1948:303). Benedikt minnist einnig Jóns Hjaltalín landlæknis undir hætti Bjarna (Benedikt Gröndal (1948:280).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Són

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.