Són - 01.01.2013, Side 72

Són - 01.01.2013, Side 72
70 ÞÓrður HelgASon Eða hvernig hnökur harðra samhjóðenda getur fegrað og auki áhrifin snildarlega, þegar það á vel við efnið? Jeg vil í því efni minna á kvæði Einars Benediktssonar um „Odd í Miklabæ“, þar sem hljómur orðanna ósjálfrátt vekur upp fyrir huga manns skafla-gnístrið í skrefóttum ís. Þetta er líklega í fyrsta skipti í íslenskum bókmenntum þar sem fjallað er um stílgildi ákveðinna hljóða. Tveimur árum síðar gerir Jón nánari grein fyrir þessum leik Jónasar með hendingar svo að hljóð málsins taka undir með merkingu orðanna. Jóni verður enn starsýnt á skjaldbreið Jónasar:51 Það er ekki hugsunin, sem hér hrífur oss. Í þessu er ekki önnur hugs un, en þessi óbrotna: sólin skín á landið. Þetta er alt það sem sagt er í þess um tveim vísu-orðum [Glöðum fágar röðul-roða / reiðarslóðir, dal og hól.] En hvernig er það sagt? Orðavalið og hljómfegurðin svara því. „Röðul-roði“ er í þessu sambandi miklu tignarlegra og betur valið orð, heldur en „sólskin“. Svo er rímið dýrt, dýrara miklu á þessum tveim vísu-orðum, heldur en hátturinn heimtar; vér heyrum sam-rímið í „glöð-um“, „röð-ul“ „roða“, „reiðar“ „slóðir“, svo og „dal“ og „hól“; linstafirnir l og r á undan hljóðstaf með ð-inu á eftir, og linu l-inu, sem enda atkvæðin „dal“ og „hól“ – alt þetta er sett hér af inni fullkomnustu list. Guðmundur Friðjónsson tekur hins vegar dæmi af sólseturs ljóðum Jónasar og Magnúsar kviðu. Um Sólsetursljóð segir Guðmundur:52 Sjálfstæði Jónasar kemur fram í þessu kvæði og öðrum, sem líkt eru kveðin. Hátturinn er einfaldur og forn að eðli sínu og atkvæða skipan. Fornskáldin skreyttu hann ekki né tildruðu honum til. En Jónas gerir úr honum gullfjallað víravirki með því að segja: fagur guðs dagur, blessaður, blessandi, blíður röðull þýður og annað því um líkt, bæði í þessum kvæðum og öðrum. Þessar samhendur fegra háttinn mjög mikið og gera þann hrynjanda í hann, sem margfaldar unaðinn og hefur háttinn upp í æðra veldi, heldur en fornyrðahættir hafa áður komist, þó að vel væru kveðnir. 51  Jón Ólafsson (1899:189). 52  Guðmundur Friðjónsson (1907:184).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Són

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.