Són - 01.01.2013, Page 84

Són - 01.01.2013, Page 84
82 ÞÓrður HelgASon Bergmál Stundum kemur það fyrir að heyra má enduróm háttarins og þá er ekki alltaf auðvelt að fullyrða hvort það eigi rætur í hættinum eða sé hugsan- lega tilviljun. Snorri Hjartarson orti ljóð um Jónas Hallgrímsson og er freist andi að tengja það við hátt Bjarna og minnast þess að ein mitt undir þeim hætti orti Jónas ljóðið ásta. Ljóð Snorra er fimm erindi sem öll utan hið síðasta minna mjög á umræddan hátt; þrjár fyrstu línurnar halda sömu hrynjandi sem er síðan brotin í fjórðu línunni eins og sést í fyrsta erindinu:78 Döggfall á vorgrænum víðum veglausum heiðum, sólroð í svölum og góðum suðrænublæ. Sama útfærsla kemur fram hjá Hannesi Péturssyni, enn í ljóði um skáld, Kormák skáld. Ljóðið er Í miðfirði þar sem Hannes beitir sömu aðferð og Snorri. Þannig hefst ljóð Hannesar:79 Náttkul af haustbleikum heiðum hljótt yfir engjum. Myrkrödduð muldrar á flúðum Miðfjarðará. Lokaorð Svo sem fram hefur komið hóf háttur Bjarna tilvist sína í erfiljóðum og ljóst er að flest ljóð háttarins eru tengd dauða og angri ýmiss konar. Annað sem blasir við er það hversu mjög hátturinn tengist konum; konur yrkja undir hættinum og mikill fjöldi ljóðanna fjallar um konur á einn eða annan hátt. Það er áberandi hversu vel þessum nýja hætti var tekið. Skáldin hefur án vafa hungrað í nýja möguleika til tjáningar og tóku hættinum fagnandi. Athugun mín sýnir og að hann var furðu langlífur; lifði fram til loka síðustu aldar.80 78  Snorri Hjartarson (1981:18). 79  Hannes Pétursson (1998:12). 80  Höfundur þessarar greinar hefur undir höndum mikið safn ljóða undir hætti Bjarna – en ljóst er að enn skortir mikið á að fullsafnað sé; enginn vafi leikur á að mörg ljóð munu finnast sem sýna háttinn og notkun hans í skýrara ljósi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Són

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.