Són - 01.01.2013, Page 85
nýr Háttur verður til 83
Að lokum skal þess getið að tvö lög eru til við háttinn. Bjarni
Þorsteins son81 skráði lag við „Sit jeg og syrgi mjer horfinn“ í Íslenzkum
þjóðlögum og greinir frá því að Sigtryggur Guðlaugsson (f. 1862) hafi lært
lagið ungur af foreldrum sínum – sem staðfestir að ljóð Guðnýjar hafi
snemma vakið mikla athygli. Hitt lagið er eftir Inga T. Lárusson82 og er
samið við ástu Jónasar Hallgrímssonar.
HEIMILDIR
Árelíus Níelsson. 1980. Gleymd ljóð. Stefán Tryggvason, Reykjavík.
Benedikt Gröndal. 1948. Ritsafn, fyrsta bindi. Gils Guðmundsson bjó til
prentunar. Ísafoldarprentsmiðja, Reykjavík.
Bjarni Thorarensen. 1935. Ljóðmæli, fyrra bindi. Jón Helgason bjó til
prentunar. Hið íslenska fræðafélag, Kaupmannahöfn.
Bjarni Thorarensen. 1935. Ljóðmæli, síðara bindi. Jón Helgason bjó til
prentunar. Hið íslenska fræðafélag, Kaupmannahöfn.
Bjarni Þorsteinsson. 1906–1909. Íslenzk þjóðlög. S.L. Möller, Kaupmannahöfn
Bragi Sigurjónsson. 1959. Veðramót. Prentsmiðja Björns Jónssonar, Akureyri.
Brynjólfur Oddsson. 1941. Ljóðmæli. Snæbjörn Jónsson, Reykjavík.
Dáid heldra og merkis-fók, frá Nýári 1835. 1835. Sunnanpósturinn 1.6, bls.
90–91.
Einar M. Jónsson. 1958. Þallir. Helgafell, Reykjavík.
Einar P. Jónsson. 1915. Öræfaljóð. Þorsteinn Oddsson, Winnipeg, Manitoba.
Elías Mar. 1983. Leikföngin. Íslenskar smásögur, 3. bindi. Kristján Karlsson
valdi sögurnar. Almenna bókafélagið, Reykjavík.
Elín Eiríksdóttir frá Ökrum. 1958. Rautt lauf í mosa. Höfundur, Reykjavík.
Eptirmæli ársins 1836. 1836. Fjölnir 3, bls. 3–32.
Gísli Eyjólfsson. 1883. Ljóðmæli. Björn Jónsson, Eskifirði.
Guðfinna Þorsteinsdóttir. 2013. Ritsafn Guðfinnu Þorsteinsdóttur II. Ritstjóri
Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir. Félag ljóðaunnenda á Austurlandi.
Guðmundur Friðjónsson. 1907. 1807–1907. Eimreiðin 13.3, bls. 184–205.
Guðmundur Friðjónsson. 1955. Ritsafn IV. Bjartmar Guðmundsson bjó til
prentunar. Prentverk Odds Björnssonar, Akureyri.
Guðmundur Guðmundsson. 1934. Ljóðasafn I. Ísafoldarprentsmiðja H.F.,
Reykjavík.
Guðný frá Klömbrum. 1951. Guðnýjarkver. Kvæði Guðnýjar frá Klömbrum.
Helga Kristjánsdóttir bjó til prentunar. Helgafell, Reykjavík.
Guðrún Magnúsdóttir. 1933. Ómar. Ísafoldarprentsmiðja, Reykjavík.
81 Bjarni Þorsteinsson (601-602).
82 Ingi T. Lárusson (1948:16-17).