Són - 01.01.2013, Síða 96

Són - 01.01.2013, Síða 96
94 Sveinn Yngvi egilSSon kostlegt lands lags mál verk. Þetta er breið mynd (panorama) af heilli sveit, þar sem fjöllin og undir lendið eru sýnd frá ákveðnum sjónar hóli með áherslu á lögun landsins, liti, áferð, sjónræna fjöl breytni, fjar vídd og aðra mynd ræna þætti. Á bak við slíkar lýs ingar 19. aldar skálda býr einkum tvennt. Annars vegar eru hin sterku tengsl við mynd listar hefðina, ekki síst við fagur fræði hins mynd ræna eða picturesque (Andrews 1989). Fagur fræði hins mynd ræna birtist í því að náttúran er sýnd sem listrænt lands lag með áherslu á þá sjón rænu þætti sem hér voru taldir. Í raun er þetta til raun til þess að skil greina náttúruna á hennar eigin for sendum, þó að fram setningin sé list ræn. Jónas er að því leyti arft aki evrópskra mynd listar manna síðari alda sem gera náttúr una að list rænu við fangs efni og lýsa henni sem mynd rænu lands lagi. Hitt atriðið sem skiptir máli í þessu sam hengi er hin sögu lega vídd. Þing vellir eru sögu lega mikil- vægur staður og það er Gunnars hólmi líka, því eins og Jónas túlkar þennan græna reit sem eftir stendur í auðn inni er hann helgur vegna þess að þar sneri Gunnar aftur. Slíka staði má túlka sem minningar- reiti (lieu de mémoire) – sem þætti í sameigin legu minni þjóðarinnar – eins og Guðmundur Hálfdanar son hefur gert (2001:173–189). Þá má líka tengja við sígildar hugmyndir um staðaranda eða genius loci: „lágum hlífir hulinn verndar kraftur / hólmanum, þar sem Gunnar sneri aftur“ (Jónas Hallgríms son 1989:I, 79). Þetta er hinn óbrot gjarni minnis varði um sanna ætt jarðar ást í túlkun Jónasar. Landið geymir minning una um hetju dáðina og hina þjóð ernis legu fórn, enda er grasið þar alltaf grænt eins og á eilífum Ódáins völlum. Þannig er heima landinu lyft í kvæðum Jónasar og það sýnt í list rænu og sögu legu ljósi. Lokaorð Jónas Hallgrímsson upp hefur íslenska náttúru sem list rænt lands lag eins og gert er í fagurfræði hins myndræna (picturesque). Í saman burði við skáld eins og France Prešeren er Jónas sjón rænni og skyn rænni, hann segir ekki aðeins heldur sýnir. Jónas og Prešeren eiga það sam eigin legt að yrkja form fögur kvæði á þjóð tungunni, kvæði sem eru ort undir áhrifum frá þýskri fagur fræði sem hefur ítalskan kveð skap upp í hæstu hæðir. Í því liggur upp hafning móður málsins og sönnun þess að á því megi yrkja kvæði sem standast saman burð við það sem glæsi legast hefur verið ort í bók mennta sögunni og þar sem þjóðar bók menntir hafa risið hæst. Helsta framlag Prešerens er á sviði form fagurra kvæða sem um leið skilgreina þjóð ernis legan málstað Slóvena á móður málinu. Jónas yrkir sonn ettur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.