Són - 01.01.2013, Blaðsíða 104

Són - 01.01.2013, Blaðsíða 104
102 guðmundur SæmundSSon og Sigurður konráðSSon Tegundir fjölmiðla og heildarfjöldi dæma Stuðlar og rím, auk orðaleikja Vísanir í myndmáli Ýkt orðafar Heildarfjöldi dæma um einkenni Landshlutablöð 149 dæmi alls 19 16 95 130 Dagblöð 309 dæmi alls 32 73 200 305 Vefmiðlar 117 dæmi alls 9 20 74 103 Hljóðvarpsmiðlar 106 dæmi alls 18 22 89 129 Sjónvarpsmiðlar 100 dæmi alls 16 14 84 114 Alls 5 teg. fjölmiðla 781 dæmi alls 94 145 542 781 Tafla 1: Skáldmál og önnur stíleinkenni íþróttamálfars fjölmiðla Tilviljun er að fjöldi dæma um einkenni er sama tala og fjöldi þeirra málfars dæma sem kannaður var. Stundum komu fyrir í sama málfars- dæm inu fleiri en eitt ein kenni, stundum kom ekkert þessara ein kenna fyrir. Að meðal tali kom nákvæm lega eitt þessara ein kenna fyrir í hverju dæmi. Einn einkenna flokkur inn er ekki tekinn með í þessari saman tekt þar sem hann er annars eðlis. Það eru nýjungar og frá vik sem fundust 295 sinnum og hljóta þar með að teljast eitt af megin ein kenn unum. Um þau er fjallað annars staðar (Guð mundur Sæmunds son og Sigurður Konráðs son. Væntanleg). Stuðlar og rím Stuðlar, rím og orða leikir koma fyrir 94 sinnum. Fyrst eru hér dæmi um stuðla setning una sem er al gengust allra þessara þátta og sýnir mæta vel að hún lifir góðu lífi í hugum fólks og sýnir einnig að íþrótta frétta- menn vanda sig við texta gerð sína. Yfir leitt er um að ræða tvö mikil væg orð setn ingar sem stuðla saman, ein staka sinnum fleiri. Þegar stuðlarnir eru fleiri er nær tækt að álykta sem svo að um eins konar ýkjur sé að ræða. Stundum er einn stuðull inn í lág kveðu setningar en það er einnig leyfi legt í bundnum kveð skap. Mörg dæmanna eru föst orða sam bönd eða sam stæður með bundnum stuðlum þannig að dæmin sýna þá bæði notkun „fastra orðasambanda“ og stuðla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.