Són - 01.01.2013, Síða 111
„einS og feiminn SkÓlAStrákur í fjÓrðA leikHlutA“ 109
Eru íþróttir fyndnar?
Enn og aftur skal á það lögð áhersla að hlutfalls tölur milli flokka ein-
kenna og undir flokka eru enginn endan legur sann leikur heldur ein göngu
vís bendingar um hversu mis áberandi ein kennin eru í þeim gögnum
sem notuð voru til greiningar innar og virðast vera í mál fari íþrótta-
fjölmiðla. Ef til vill er ekki nauð syn legt að ein blína um of á skáld mál
eða önn ur ein kenni íþrótta mál fars ins sem einstök, af mörkuð ein kenni.
Réttara kann að vera að líta á þau sem sam þætta hluta sér staks mál sniðs
í íþrótta um fjöllun fjöl miðl anna sem ein kenn ist fyrst og fremst af fyndni
og hug mynda auðgi sem virðist ein kenna alla þessa flokka og gætu því
tal ist eins konar yfir ein kenni eða megin stef svo að hug tak sé sótt úr orð-
ræðu fræðum. Hug mynda auðgin virðist nær óendan leg.
Ástæðan fyrir því að les endur hrífast með er sú mikla alúð sem lögð
er í að gera textann fyndinn, skemmti legan og gríp andi. Skýr ingin kann
að vera sú að íþrótta umfjöllun og þar með íþrótta mál far mark ist af geð-
sveiflum og æsingi og þar með sé íþrótta umfjöll unin öll merkt einu
megin ein kenni: geðs hrær ingum og til finn ingum. En það er önnur saga
og efni í aðra grein á öðrum vett vangi.
Heimildaskrá
Ari Páll Kristinsson. 2008. Í fréttum er þetta helst. Rannsókn á einkennum
íslensks útvarpsmáls. Doktorsritgerð frá Háskóla Íslands. Reykjavík:
Hugvísindastofnun Háskóla Íslands. hdl.handle.net/1946/7732.
Chovanec, Jan. 2011. Humour in quasi-conversations. Constructing fun in
online sports journalism. Í The Pragmatics of Humour across Discourse
Domains. (Ritstj. Marta Dynel). John Benjamins Publishing Company,
Amsterdam. Bls. 243–264.
Cudd, Ann E. 2007. Sporting Metaphors: Competition and the Ethos of
Capitalism. Journal of the Philosophy of Sport 34,1, bls. 52–67.
Guðmundur Sæmundsson og Sigurður Konráðsson. (Væntanleg). Hvílík snilld!
Íslenskt íþróttamálfar og einkenni þess. Bíður birtingar.
Jakob Benediktsson. 1983. Hugtök og heiti í bókmenntafræði. Reykjavík:
Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands og Mál og menning.
Kristján Árnason. 2011. Alliteration in Iceland. From the Edda to modern
verse and pop lyrics. Í Allitteration in culture, s. 123–140.
Lakoff, George og Johnson, Mark. 2005. Metaphors We Live By. University of
Chicago, Chicago. [1. útgáfa 1980].
Þorleifur Hauksson (ritstj.) og Þórir Óskarsson. 1994. Íslensk stílfræði.
Styrktarsjóður Þórbergs Þórðarsonar og Margrétar Jónsdóttur, Háskóla
Íslands og Mál og menning, Reykjavík.