Nesfréttir - 01.03.2015, Page 11

Nesfréttir - 01.03.2015, Page 11
BREYTTIR TÍMAR Endurvinnslustöðin í Ánanaustum er opin: Virka daga 12.30-19.30 Um helgar 12.00-18.30 Ekki þarf lengur að flokka ál, plast og gler – tækin sjá um það. Umbúðirnar þurfa að vera ókrumpaðar og strikamerkið læsilegt. Við tökum líka við krumpuðum umbúðum en þær þarf að flokka og telja. 16 krónur eru greiddar fyrir hverja dós og flösku. Nú er fljótlegast að koma með heilar flöskur og dósir ÓKRUMPAÐ E R MÁLIÐ! Við opnum nýja tæknivædda móttöku fyrir skilagjaldsskyldar umbúðir á endur vinnslustöðinni Ánanaustum, Reykjavík laugardaginn 28. mars kl. 13.00 Við bjóðum upp á kakó og kleinur á stöðinni í tilefni dagsins – meðan birgðir endast. Komdu með flott slagorð sem hvetur fólk til að minnka sóun eða auka endurvinnslu og þú gætir unnið risaegg frá Nóa Síríus! Besta tillagan verður valin og verðlaunuð 31. mars.

x

Nesfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.