Nesfréttir - 01.03.2015, Blaðsíða 11

Nesfréttir - 01.03.2015, Blaðsíða 11
BREYTTIR TÍMAR Endurvinnslustöðin í Ánanaustum er opin: Virka daga 12.30-19.30 Um helgar 12.00-18.30 Ekki þarf lengur að flokka ál, plast og gler – tækin sjá um það. Umbúðirnar þurfa að vera ókrumpaðar og strikamerkið læsilegt. Við tökum líka við krumpuðum umbúðum en þær þarf að flokka og telja. 16 krónur eru greiddar fyrir hverja dós og flösku. Nú er fljótlegast að koma með heilar flöskur og dósir ÓKRUMPAÐ E R MÁLIÐ! Við opnum nýja tæknivædda móttöku fyrir skilagjaldsskyldar umbúðir á endur vinnslustöðinni Ánanaustum, Reykjavík laugardaginn 28. mars kl. 13.00 Við bjóðum upp á kakó og kleinur á stöðinni í tilefni dagsins – meðan birgðir endast. Komdu með flott slagorð sem hvetur fólk til að minnka sóun eða auka endurvinnslu og þú gætir unnið risaegg frá Nóa Síríus! Besta tillagan verður valin og verðlaunuð 31. mars.

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.