Fréttablaðið - 04.03.2016, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 04.03.2016, Blaðsíða 1
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri ætlar að rétta fjárhag borgarinnar við á einu ári. Hann ætlar að fækka í yfirstjórn ráðhússins og vill ekki fleiri hótel í kjarna miðbæjarins. Ekki sé rétt sem sé sagt að borgarstjórnin pæli bara í 101 en ekki í öðrum hverfum. Hann vill sitja í fjögur ár í viðbót. Síður 10-12 Föstudagsviðtalið Viljum ekki Benidorm-væða miðborgina — M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —5 4 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r F ö s t u d a g u r 4 . M a r s 2 0 1 6 Fréttablaðið í dag 12 MANNA ÁSAMT FYLGIHLUTUM YFIR 15 TEGUNDIR VERÐ FRÁ KR.24.990 HNÍFAPARATÖSKUR 45 ÁRA LAUGAVEGI 178 – SÍMI 568 9955 Fréttablaðið/ernir viðskipti Steinunn Guðbjartsdóttir og Páll Eiríksson, sem skipuðu slita­ stjórn Glitnis, fengu 381 milljón greidda fyrir vinnu sína fyrir Glitni á síðasta ári. Greiðslurnar voru tvöfalt hærri en árið 2014 þegar þær námu 190 milljónum króna. Miðað við upplýsingar úr uppgjörum Glitnis kom stærstur hluti greiðslnanna til á síðari hluta ársins, þegar slita­ stjórnin fékk  263 milljónir króna greiddar. Greiðslur til Kristjáns Óskarsson­ ar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Glitnis, námu 64 milljónum króna á síðasta ári en voru  46 milljónir króna árið 2014. DV greindi frá því í september að tímagjald slitastjórnarinnar hefði verið hækkað í 57 þúsund krónur í byrjun síðasta árs. Tímagjaldið hafi verið 16 þúsund krónur í upphafi slitameðferðar búsins árið 2009. Þá greiddi slitastjórnin 4,4 millj­ arða fyrir ráðgjafarstörf sem er hækkun um 1,1 milljarð milli ára. Mest munar um hækkun á inn­ lendri og erlendri lögfræðiráðgjöf sem nam 2,6 milljörðum á síðasta ári en milljarði árið 2014. H e i l d a r l a u n a g r e i ð s l u r t i l almennra starfsmanna slitabúsins námu 388 milljónum króna en þeir voru að jafnaði 18 á árinu að við­ bættum þremur verktökum sem störfuðu fyrir Glitni. – ih Tekjur slitastjórnar Glitnis tvöfölduðust á milli ára skoðun Bergur Ebbi skrifar um læk­takkann. 17 sport Formaður HSÍ hefur ekki áhyggjur af þjálfaraleysinu. 20 Menning Skugga­Baldur eftir Sjón frumsýndur í kvöld. 28-30 lÍFið Níels Alvin Níelsson skipu­ leggur sína fyrstu tónleika. 34-38 plús 2 sérblöð l Fólk l  lÍFið *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 0 4 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :1 9 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 A 9 -C 0 4 0 1 8 A 9 -B F 0 4 1 8 A 9 -B D C 8 1 8 A 9 -B C 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 5 6 s _ 3 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.