Fréttablaðið - 04.03.2016, Qupperneq 1
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri ætlar að rétta
fjárhag borgarinnar við á einu ári. Hann ætlar að fækka
í yfirstjórn ráðhússins og vill ekki fleiri hótel í kjarna
miðbæjarins. Ekki sé rétt sem sé sagt að borgarstjórnin
pæli bara í 101 en ekki í öðrum hverfum. Hann vill sitja
í fjögur ár í viðbót.
Síður 10-12
Föstudagsviðtalið
Viljum ekki
Benidorm-væða
miðborgina
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —5 4 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r F ö s t u d a g u r 4 . M a r s 2 0 1 6
Fréttablaðið í dag
12 MANNA ÁSAMT FYLGIHLUTUM
YFIR 15 TEGUNDIR
VERÐ FRÁ KR.24.990
HNÍFAPARATÖSKUR
45 ÁRA
LAUGAVEGI 178 – SÍMI 568 9955
Fréttablaðið/ernir
viðskipti Steinunn Guðbjartsdóttir
og Páll Eiríksson, sem skipuðu slita
stjórn Glitnis, fengu 381 milljón
greidda fyrir vinnu sína fyrir Glitni á
síðasta ári. Greiðslurnar voru tvöfalt
hærri en árið 2014 þegar þær námu
190 milljónum króna. Miðað við
upplýsingar úr uppgjörum Glitnis
kom stærstur hluti greiðslnanna
til á síðari hluta ársins, þegar slita
stjórnin fékk 263 milljónir króna
greiddar.
Greiðslur til Kristjáns Óskarsson
ar, fyrrverandi framkvæmdastjóra
Glitnis, námu 64 milljónum króna
á síðasta ári en voru 46 milljónir
króna árið 2014.
DV greindi frá því í september að
tímagjald slitastjórnarinnar hefði
verið hækkað í 57 þúsund krónur í
byrjun síðasta árs. Tímagjaldið hafi
verið 16 þúsund krónur í upphafi
slitameðferðar búsins árið 2009.
Þá greiddi slitastjórnin 4,4 millj
arða fyrir ráðgjafarstörf sem er
hækkun um 1,1 milljarð milli ára.
Mest munar um hækkun á inn
lendri og erlendri lögfræðiráðgjöf
sem nam 2,6 milljörðum á síðasta
ári en milljarði árið 2014.
H e i l d a r l a u n a g r e i ð s l u r t i l
almennra starfsmanna slitabúsins
námu 388 milljónum króna en þeir
voru að jafnaði 18 á árinu að við
bættum þremur verktökum sem
störfuðu fyrir Glitni. – ih
Tekjur slitastjórnar Glitnis tvöfölduðust á milli ára
skoðun Bergur Ebbi skrifar um
læktakkann. 17
sport Formaður HSÍ hefur ekki
áhyggjur af þjálfaraleysinu. 20
Menning SkuggaBaldur eftir
Sjón frumsýndur í kvöld. 28-30
lÍFið Níels Alvin Níelsson skipu
leggur sína fyrstu tónleika. 34-38
plús 2 sérblöð l Fólk l lÍFið
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015
0
4
-0
3
-2
0
1
6
0
4
:1
9
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
8
A
9
-C
0
4
0
1
8
A
9
-B
F
0
4
1
8
A
9
-B
D
C
8
1
8
A
9
-B
C
8
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
5
6
s
_
3
_
3
_
2
0
1
6
C
M
Y
K